Í dag tók Hope Knútsson formaður Siðmenntar við staðfestingu úr hendi Ögmundar Jónassonar innanríkisráðherra, á því að félagið væri formlega lögskráð hjá ríkinu sem lífsskoðunarfélag. Stjórn félagsins og stuðningsmenn þess hafa barist fyrir jafnræði lífsskoðunarfélaga...
Greinar
Nokkrar ástæður fyrir sögulegu tapi jafnaðarmanna
Varla er hægt að kalla niðurstöður Alþingiskosninganna annað en sögulegt tap jafnaðarmanna. Það er verðugt rannsóknarefni að skoða hvað olli gríðarlegu fylgistapi stjórnarflokkana og þá sérstaklega Samfylkingarinnar. Ekki er hægt að skella skuldinni alfarið á...
Stöndum saman gegn íhaldsöflunum – X-S
Ég ætla að kjósa Samfylkinguna á laugardaginn. Ég hef fylgst með kosningabaráttunni af athygli og lagt mig fram við að kynna mér ný sem gömul framboð. Íhaldsflokkarnir gömlu, xD og xB, koma ekki til greina og ég get satt að segja ekki fundið góð rök fyrir því að kjósa...
Minni sóun og minna vesen. X – A
Árið er 2009. Veturinn 2008/2009 hafði ég ásamt fjölda Íslendinga tekið þátt í mótmælum sem í daglegu tali eru kölluð búsáhaldabyltingin. Ég er stoltur af því að hafa tekið þátt í þessum mótmælum, ég er stoltur að hafa verið niður á Austurvelli og fengið piparúða í...
Brotalamir í barnaverndarmálum
Í Kastljósinu í gær var fjallað um barnaverndarmál og þá sérstaklega skort á viðeigandi úrræðum fyrir börn í vanda. Ég tek undir það að ákveðinn skortur er á þjónustu við hæfi fyrir börn sem eru í neyslu, afbrotum og ekki síður fyrir þau börn sem eiga við geðrænan...
Kosningaveisla ríka fólksins í boði almennings
Í baráttu sinni gegn óréttlætinu ætla Íslendingar að fjölmenna á kjörstað og kjósa þá flokka sem bera höfuðábyrgð á hruninu og versnandi lífskjörum almennings. Framsóknarflokkinn og Sjálfstæðisflokkinn. Þetta er ótrúleg staða því venjulegt fólk í greiðsluvanda ætti...
Skemmri vinnutími í Morgunútvarpinu
Undirritaður var í stuttu viðtali í Morgunútvarpi Rásar 2 fyrr í dag. Umræðuefnið var vinnutími, en vinnutíminn er of langur á Íslandi og þarf að styttast. Í húfi eru þau mikilvægu lífsgæði að geta sinnt fjölskyldu, vinum og áhugamálum. Viðtalið er aðgengilegt hér....
2007 heilkennið hrjáir þjóðina enn
Í allri umræðunni um skuldavanda heimilanna virðist gleymast að það er ekkert nýtt að hinn venjulegi maður eigi erfitt með að ná endum saman. Frá því ég man eftir mér hefur fjölskyldan alltaf verið búin með peninginn löngu fyrir mánaðarmót. Vísaskuldir, yfirdráttur,...
Stórhættulegar kosningahótanir
Kosningaloforð eru algeng fyrir kosningar en stundum eru þessi loforð svo glórulaus að betur færi á að kalla þau hótanir. Kosningahótanir. Kosningahótun Framsóknarflokksins kallast „skuldaleiðrétting“. Framsóknarflokkurinn lofar (án innistæðu) 300 milljarða hagnaði af...
Ég ímynda mér heim alvöru fagfólks
Nú á að lesa Sr. Sighvati Karlssyni pistilinn af vígslubiskupi og gefa honum þannig snarlega þá endurmenntun sem hann þarf til að tala við fólk í áfalli á Húsavík. Sjá frétt á visir.is Viðbrögð prestsins á Húsavík gagnvart Guðnýju Jónu sýna að þarna var ekki fagmaður...






