Skemmri vinnutími í Morgunútvarpinu

Logo

Guðmundur D. Haraldsson

Guðmundur D. Haraldsson er stjórnarmaður í Öldu - félagi um sjálfbærni og lýðræði, en auk þess umsjónarmaður hóps innan Öldu um skemmri vinnutíma. Hann er með BS-gráðu í sálfræði og stundar sjálfstæðar rannsóknir á því sviði. Hann starfar fyrir lítið veffyrirtæki í Reykjavík. Netfang: gdh@skodun.is

19/04/2013

19. 4. 2013

Undirritaður var í stuttu viðtali í Morgunútvarpi Rásar 2 fyrr í dag. Umræðuefnið var vinnutími, en vinnutíminn er of langur á Íslandi og þarf að styttast. Í húfi eru þau mikilvægu lífsgæði að geta sinnt fjölskyldu, vinum og áhugamálum. Viðtalið er aðgengilegt hér. Eldri pistil minn um vinnutíma má enn fremur lesa hér. Deildu

Undirritaður var í stuttu viðtali í Morgunútvarpi Rásar 2 fyrr í dag. Umræðuefnið var vinnutími, en vinnutíminn er of langur á Íslandi og þarf að styttast. Í húfi eru þau mikilvægu lífsgæði að geta sinnt fjölskyldu, vinum og áhugamálum.

Viðtalið er aðgengilegt hér.

Eldri pistil minn um vinnutíma má enn fremur lesa hér.

Deildu