Í lok þessa árs renna fjölmargir kjarasamningar út. Munu stéttarfélögin vinna undirbúningsvinnu að nýjum kjarasamningum á næstu mánuðum. Enn er alls óljóst til hve langs tíma verður samið og hvað verður samið um yfir höfuð. Þó er eitt full ljóst: Stéttarfélögunum...
Guðmundur D. Haraldsson
Skemmri vinnutími í Morgunútvarpinu
Undirritaður var í stuttu viðtali í Morgunútvarpi Rásar 2 fyrr í dag. Umræðuefnið var vinnutími, en vinnutíminn er of langur á Íslandi og þarf að styttast. Í húfi eru þau mikilvægu lífsgæði að geta sinnt fjölskyldu, vinum og áhugamálum. Viðtalið er aðgengilegt hér....
Íslenskt samfélag þarf að breytast: Um lýðræðisfélagið Öldu
Íslenskt samfélag glímir um þessar mundir við ýmis vandamál, sum ný, en flest gömul. Þessi vandamál eru til dæmis atvinnuleysi, spilling og skuldir heimila. Enn fremur er deilt um auðlindir, hvort og þá hvar eigi að virkja auðlindir landsins, og eru þrýstihópar...
Vinnan: Endurskoðum gildin
Endurskoðun samfélagslegra venja og athafna er nauðsynlegt fyrirbæri. Nauðsyn endurskoðunar er ekki öllum sjánleg á hverjum tíma og er því oft uppspretta deilna. Endurskoðun sem nú er brýn á Íslandi er lengd vinnudags. Í rúma þrjá áratugi hefur vinnudagurinn lítið sem...