Guðmundur D. Haraldsson

Skemmri vinnutími í Morgunútvarpinu

Undirritaður var í stuttu viðtali í Morgunútvarpi Rásar 2 fyrr í dag. Umræðuefnið var vinnutími, en vinnutíminn er of langur á Íslandi og þarf að styttast. Í húfi eru þau mikilvægu lífsgæði að geta sinnt fjölskyldu, vinum og áhugamálum. Viðtalið er aðgengilegt hér....

Vinnan: Endurskoðum gildin

Vinnan: Endurskoðum gildin

Endurskoðun samfélagslegra venja og athafna er nauðsynlegt fyrirbæri. Nauðsyn endurskoðunar er ekki öllum sjánleg á hverjum tíma og er því oft uppspretta deilna. Endurskoðun sem nú er brýn á Íslandi er lengd vinnudags. Í rúma þrjá áratugi hefur vinnudagurinn lítið sem...

Fleyg orð

There will be no end to the troubles of states, or of humanity itself, till philosophers become kings in this world, or till those we now call kings and rulers really and truly become philosophers, and political power and philosophy thus come into the same hands.

— Plato