Það er í sjálfu sér ekki flókið að bæta stöðu heimilislausra heilmikið. Ekki síst þeirra sem glíma við fíknivanda. Það er hægt að gera með einföldum aðgerðum.
Heilbrigðismál
Heimilislausir þurfa húsaskjól allan sólarhringinn
Ef skattar okkar eiga að fara í eitthvað þá er það í að tryggja sjálfsögð mannréttindi þeirra sem hafa það verst í okkar samfélagi.
Villandi umfjöllun um vitundarvíkkandi efni
Ofstækið gegn vímuefnun (eða vitundarvíkkandi efnum) má ekki verða til þess að koma í veg fyrir að nýjar og gagnlegar aðferðir verði rannsakaðar og síðan notaðar til að hjálpa öllum þeim sem hafa þurft að eiga við þunglyndi, kvíða, áfallastreitu og óhóflega áfengisneyslu.
Ég geri því þá lágmarkskröfu að fjölmiðlamenn fjalli um mál sem þessi af þekkingu og yfirvegun en ekki bara út frá hræðsluáróðri og þörf til að stimpla þá sem vilja fara aðrar leiðir í leit að betra lífi.
Kapítalisminn er heimsendakölt
Frjálshyggjukapítalisminn hefur nú opinberað sig endanlega sem heimsendakölt. Í nafni frelsisins eru íbúar fastir í fjötrum fátæktar og sjúkdóma að miklu leyti að óþörfu.
Bernie Sanders byltingin
Það verður spennandi að sjá hver niðurstaðan verður í Iowa í kvöld/nótt og svo í New Hampshire eftir viku. Vonandi verður loksins valinn sannur mannvinur, sem Bernie Sanders vissulega er, til að leiða Demókrataflokkinn til sigurs gegn Donald Trump síðar á árinu. Vonandi…
Það er dýrt að spara í velferðarmálum
Það kostar að tryggja jöfnuð, tækifæri og samkennd í samfélaginu en það kostar meira að búa í samfélagi ójöfnuðar því aukinn ójöfnuður mun alltaf skapa upplausn í samfélaginu, óhamingju og aukna glæpi. Allir tapa á slíku samfélagi, ríkir sem fátækir.
Málstola mælskumaður
Ég hef stundum sagt frá því opinberlega að ég hafi glímt við þunglyndi og ofsakvíða. Ekki til að fá vorkunn eða athygli. Það er afar takmarkaður áhugi á slíkum viðbrögðum. Mér hefur þó alltaf þótt mikilvægt að ræða geðræn veikindi opinskátt enda á enginn að þurfa að...
Allir græða á gjaldfrjálsu heilbrigðiskerfi
Gjaldfrjálst heilbrigðiskerfi er ekki aðeins mannúðlegt heldur einnig líklegt til að draga úr kostnaði til lengri tíma. Fólk sem er með lágar tekjur eða er í fjárhagsvanda af einhverjum ástæðum getur oft ekki lagt út fyrir læknisheimsóknum og lífsnauðsynlegum lyfjum....
Dæmum ekki
Sum lyf eru lífsnauðsynleg. Þegar fólk með líkamlega sjúkdóma þar lyf sýna allir því skilning. Fólk með geðræna sjúkdóma eða ADHD þarf líka oft lyf sem eru þeim lífsnauðsynleg. Þá birtast oft fordómar hjá almenningi og stundum einnig frá fagfólki. Ástæðan er oft sú að...
Á að banna umskurð drengja?
Efast á kránni 26. febrúar 2018 Ég tók þátt í samtali um umskurð drengja með Bjarna Karlssyni presti á viðburði sem kallast Efast á kránni í gær. Ég var ekki með ritað erindi en kjarninn í minni framsögu var þessi. Umskurður drengja er óþarfa, óafturkræf, sársaukafull...