ESB

Leyfið mér að kjósa. Plís!

Leyfið mér að kjósa. Plís!

Nú fer fram kynning á skýrslu Alþjóðamálastofnunar um Ísland og ESB. Ef marka má fréttir af kynningunni virðist niðurstaða þessarar skýrslu ganga þvert á næstum allt það sem hörðustu ESB andstæðingar hafa haldið fram. Hverjum á ég að trúa? Svarið er auðvitað engum. Þó...

Bjarni Ben kann að hafa rétt fyrir sér

Bjarni Ben kann að hafa rétt fyrir sér

Fjármálaráðherra fullyrti í ræðu á flokkráðsfundi Sjálfstæðisflokksins í dag að það væri krónunni að þakka að minna atvinnuleysi væri á Íslandi en annars staðar í Evrópu. Ótrúlegt en satt þá er þetta ekki alrangt hjá manninum. Það er í það minnsta ekki galin hugmynd...

Ég sætti mig ekki við lygar

Ég sætti mig ekki við lygar

Í mínum huga snýst umræðan undanfarna daga ekki um Evrópusambandið, hún snýst ekki um aðildarviðræður, hún snýst ekki um Framsóknarflokkinn og hún snýst ekki um Sjálfstæðisflokkinn. Umræðan snýst ekki um flokka yfirleitt. Umræðan snýst einfaldlega um það hvort við...

Upphafning heimsku og hroka

Upphafning heimsku og hroka

Ég hef verulegar áhyggjur af því hversu margir virðast ánægðir með framgöngu þingmanna og ráðherra sem reglulega blaðra út í loftið af vanþekkingu og hroka. Til er fólk sem klappar fyrir Sigmundi Davíð í hvert sinn sem hann sakar alla sem leyfa sér að gagnrýna hann um...

Lygar stjórnarflokkanna um aðildarviðræður við ESB

Lygar stjórnarflokkanna um aðildarviðræður við ESB

Fólk kaus ekki Bjarna Ben og Sigmund Davíð af því þeir voru á móti aðildarviðræðum við Evrópusambandið. Fólk kaus þá vegna helstu kosningaloforða þeirra (skattalækkanir, skuldaniðurfelling, afnám verðtryggingar o.s.frv.) og sumir (jafnvel mjög margir) ákváðu að kjósa þessa flokka vegna þess að þeir lofuðu að halda þjóðaratkvæðagreiðslu um ESB. Það er alveg á hreinu að margir hefðu ekki kosið þessa flokka hefðu flokkarnir lýst því skýrt yfir fyrir kosningar að slíta ætti aðildarviðræðum.

Með því að ljúga að þjóðinni græddu þessir flokkar augljóslega mörg atkvæði. Það er í senn óheiðarlegt og ólíðandi.

Mér er sama hvað forsetanum finnst um ESB

Mér er sama hvað forsetanum finnst um ESB

Fyrirgefið þegar ég segi að mér er alveg sama hvaða hugmyndir forsetinn hefur um Evrópusambandið. Mér er líka sama um hugmyndir forsætisráðherrans, þingmanna, Evrópusamtakanna,  Heimssýnar og annarra valdastofnanna. Ég hef ekkert að gera við hugmyndir valdafólks sem...