Hjáfræði

Apótekinu er skítsama um þig!

Apótekinu er skítsama um þig!

Sala apóteka á kuklvörum ætti ekki að koma neinum á óvart enda hafa apótek selt kukl í mörg ár. Samkvæmt frétt RÚV líta apótekarar á það „alvarlegum augum að lyfsali hafi selt svonefnt nanóvatn í apóteki, ekkert leyfi var fyrir framleiðslunni.“ Enn fremur segir...

Kjaftæðisvaktin: Hómópatía gegn inflúensu?

Kjaftæðisvaktin: Hómópatía gegn inflúensu?

Inflúensan réðst inn á heimilið mitt í gær með nokkrum látum og ég ákvað því að fríska upp á þekkingu mína á bólusetningum og meðferð við þessari leiðindar veirusýkingu. Með hjálp dr. Google fann ég strax þessa fínu upplýsingasíðu hjá Landlækni en með sömu leit fann...

Skottulækningar í boði Reykjavíkurborgar?

Skottulækningar í boði Reykjavíkurborgar?

Ég rakst á undarlega frétt á vefsíðu Reykjavíkurborgar: „Ókeypis Bowen meðferð í Vesturbæjarlaug“. Í fréttinni kemur fram að Halla Himintungl*, „menntaður Bowentæknifræðingur“, ætli að bjóða upp á ókeypis Bowen meðferð fyrir gesti Veturbæjarlaugar. Í ítarefni sem...

Skipholtsapótek selur snákaolíu

Skipholtsapótek selur snákaolíu

Skipholtsapótek auglýsir nú reglulega að það selji öll hómópatíulyf í sínum verslunum. Það hlýtur að teljast siðlaust þegar apótek ákveða að græða á „meðferð“ sem vitað er að er algerlega gagnslaus. Ég er afskaplega hræddur um að stór hluti viðskiptavina apóteka geri...

Vörumst skottulækningar

Vörumst skottulækningar

Pétur Tyrfingsson, sálfræðingur, ritar áhugaverða grein í Morgunblaðinu síðastliðinn sunnudag þar sem hann gagnrýnir svokallaða „höfuðbeina – og spjaldhryggsjöfnun“ (H.S. jöfnun) sem hann segir réttilega vera skottulækningar. Það er því miður sjaldgæft að menntaðir...

Opinberi meðferðarfulltrúinn Jesús

Opinberi meðferðarfulltrúinn Jesús

Þessi grein var einnig birt í Fréttablaðinu 19. janúar 2007 Það virðist margt hafa verið athugavert við starfsemi Byrgisins sáluga. Fjölmiðlar hafa verið duglegir að benda á meinta fjármálaóreiðu og kynferðislega misnotkun sem auðvitað er viðurstyggileg. Færri hafa...

Óhefðbundinn fréttaflutningur

Óhefðbundinn fréttaflutningur

Ég velti því stundum fyrir mér hvers vegna eðlilegar og sjálfsagðar vinnureglur blaðamanna eru alltaf (eða oftast) hundsaðar þegar fjallað er um trúarbrögð, nýaldarspeki og óhefðbundnar lækningar. Í fréttum og Kastljósi í gær var fjallað um svokallaða Bowen tækni...

Ó nei, tunglið er fullt!

Ó nei, tunglið er fullt!

Verður fullt tungl þessa helgi? Ef marka má fréttastofu Stöðvar 2 ætti fólk að fylgjast vel með stöðu tunglsins áður en það hættir sér út á lífið um helgina. Í umfjöllun stöðvarinnar um þjóðhátíð í Eyjum sagði orðrétt: “Metfjöldi fíkniefnamála var upplýstur á...

Nýöldin á Stöð 2 – Ábyrgð fjölmiðlamanna

Nýöldin á Stöð 2 – Ábyrgð fjölmiðlamanna

Þáttastjórnendur Íslands í dag á Stöð 2 virðast hafa sérstakan áhuga á dulrænum málefnum. Áhugi þeirra er svo sem skiljanlegur en það sem er gagnrýnivert er gagnrýnisleysið sem einkennir umfjöllunina. Í gærkvöldi var tekið viðtal við svokallaðan lithimnufræðing sem...