Tónlist

Steelheart á Íslandi – 8. júní 2011

Steelheart á Íslandi – 8. júní 2011

Miðasala hafin á midi.is og er miðaverð litlar 3.500 kr. Nánari upplýsingar á Facebook. Steelheart, ein skemmtilegasta hár-metal hljómsveit sem til hefur verið, mun halda tónleika á NASA 8. júní næstkomandi. Þrjár frábærar íslenskar sveitir hafa verið valdar til að...

The Dirt – Sagan af Mötley Crue

The Dirt – Sagan af Mötley Crue

„Motley Crue: The Dirt - Confessions of the World's Most Notorious Rock Band“ er einstaklega áhugaverð bók og listilega vel skrifuð. Eins og titillinn gefur til kynna fjallar hún um sögu glysrokkbandsins Mötley Crue. Ég var nú aldrei mikill aðdáandi Mötley en hafði þó...

Zero Hour – Spec of Pictures Burnt Beyond

Zero Hour – Spec of Pictures Burnt Beyond

Spec of Pictures Burnt Beyond (2006) með hljómsveitinni Zero Hour er án efa ein besta progressive metal plata sem gefin hefur verið út. Hreint ótrúlegir tónlistarmenn hér á ferð og söngvarinn frábær. Vísa hér á tvö mögnuð lög. Annars vegar mjög fallega ballöðu, I Am...

Europe snýr aftur

Europe snýr aftur

Ég veit að það er bannað að viðurkenna það en sænsk/norska rokksveitin Europe hefur alltaf verið í miklu uppáhaldi hjá mér. Ég varð aðdáandi á gullaldarárum þeirra í kringum 1986 þegar hin magnaða plata „The Final Countdown“ kom út og hef í raun verið aðdáandi allar...

Anathema – Hindsight

Anathema – Hindsight

Það er fátt sem hefur eins mikil áhrif á mig og tónlist. Breska hljómsveitin Anathema hefur lengi verið í uppáhaldi hjá mér. Í fyrra gáfu þeir út plötuna Hindsight þar sem öll bestu rólegu lögin þeirra eru sett í nýjan búning. Um er að ræða tæpan klukkutíma af...

Warrel Dane – Praises to the War Machine

Warrel Dane – Praises to the War Machine

Einn af mínum uppáhalds söngvurum er án nokkurs vafa Warrel Dane, söngvari Nevermore og þar áður söngvari Sanctuary. Að sama skapi eru böndin sem hann hefur „frontað“ að mínu mati með frambærilegustu metal böndum sem til hafa verið. Nú hefur Warrel Dane gefið út sína...

Þursaflokkurinn – gæða prog rokk

Þursaflokkurinn – gæða prog rokk

Fór á vægast sagt stórkostlega tónleika í gær með Þursaflokknum en tónleikarnir voru haldnir á Græna Hattinum hér á Akureyri. Fyrir tónleikana hafði ég lítið hlustað á Þursana, aðeins heyrt eitt og eitt lag í útvarpinu. Það kom mér því á óvart hversu þrusugott band...

Sebastian Bach – Angel Down

Sebastian Bach – Angel Down

Angel Down - Sebastian Bach Sebastian Bach, fyrrum söngvari Skid Row, á merkisafmæli í dag. Kallinn er orðinn fertugur. Það er því ekki úr vegi að benda rokkaðdáendum á nýútgefna sólóplötu hans Angel Down. Er búinn að hlusta á hana nokkrum sinnum og er mjög ánægður....

Eiríkur Hauksson, Ken Hensley og Dúndurfréttir

Eiríkur Hauksson, Ken Hensley og Dúndurfréttir

Þá er maður búinn að panta miða á tónleika Eika Hauks, Ken Hensley og Dúndurfrétta í Austurbær 30. apríl. Það verða margir úr minni fjölskyldu á tónleikunum. Þar á meðal Pálína, bræður hennar, Halli bróðir minn og Pabbi okkar. Þetta verður því eins og fermingarveisla,...

Hljómsveitin Hraun er frábær

Hljómsveitin Hraun er frábær

Ég og kærastan mín fórum á tónleika með hljómsveitinni Hraun í gærkvöldi. Tónleikarnir voru haldnir á Græna Hattinum (á Akureyri fyrir ykkur borgarbörnin). Af einhverjum ástæðum hafði ég aldrei heyrt um þetta band áður, en ég er sannfærður um að ég eigi eftir að heyra...