Tónlist

Frábærir tónleikar Evergrey – myndir á netið

Frábærir tónleikar Evergrey – myndir á netið

Lítið hefur farið fyrir uppfærslum á þessari síðu síðustu daga og eru margar skýringar á því. Ein er sú að ég hef verið upptekinn við að aðstoða sænsku metalsveitina Evergrey við tónleika og ferðalög hér á landi. Þorsteinn frændi stóð að því að flytja Evergrey til...

Evergrey á leið til Íslands

Evergrey á leið til Íslands

Sænska dark-metal hljómsveitin Evergrey mun halda tónleika á Gauknum 9. og 10. september. Nánari upplýsingar um bandið og tónleikana er að finna á vefsíðunni Restingmind.com sem Steini frændi heldur úti.

Smoke on the Water…

Smoke on the Water…

Í gær fór ég á hreint frábæra tónleika á Gauk á stöng með Eiríki Haukssyni og félögum þar sem þeir tóku bestu lög Deep Purple. Með mér í för voru Pabbi, Binni og Steini. Það er óumdeilt að Eiríkur Hauksson er einn besti söngvari landsins. ...fire in the sky Aðrir í...

Frábærir tónleikar!

Frábærir tónleikar!

Tónleikarnir í gær með Mastodon voru vægast sagt góðir. Íslensku böndin Dark Harvest og Brain Police stóðu sig vel og voru báðar klappaðar upp af rokkþyrstum áhorfendum. Þegar Mastodon steig á svið varð allt vitlaust, enda Grand rokk fullur af rokkurum á öllum aldri....

Allir á Mastodon í kvöld!

Allir á Mastodon í kvöld!

Ég hvet alla til að mæta á tónleikana með Mastodon sem verða haldnir í kvöld á Grand rokk. Bandið byrjar að spila klukkan 22:30. Þetta er sveitin sem MTV.com sagði eftirfarandi um: "MASTODON could be considered the second coming of Metallica and Rush combined, and...

Magnaðir tónleikar um helgina!

Magnaðir tónleikar um helgina!

Uppáhalds frændinn minn hann Þorsteinn Örn, eða Steini rokk eins og ég kalla hann þegar hann heyrir ekki til, er að flytja magnaða rokkhljómsveit til landsins. Bandið heitir Mastodon og hefur fengið gríðarlega góða umfjöllun víðs vegar um heiminn. Tveir tónleikar...