Smoke on the Water…

Skoðun-Logo
Logo

Sigurður Hólm Gunnarsson

Sigurður Hólm Gunnarsson ritstjóri Skoðunar sem stofnað var þann 23. júní 1999.

21/08/2003

21. 8. 2003

Í gær fór ég á hreint frábæra tónleika á Gauk á stöng með Eiríki Haukssyni og félögum þar sem þeir tóku bestu lög Deep Purple. Með mér í för voru Pabbi, Binni og Steini. Það er óumdeilt að Eiríkur Hauksson er einn besti söngvari landsins. …fire in the sky Aðrir í bandinu stóðu sig einnig […]

Í gær fór ég á hreint frábæra tónleika á Gauk á stöng með Eiríki Haukssyni og félögum þar sem þeir tóku bestu lög Deep Purple. Með mér í för voru Pabbi, Binni og Steini. Það er óumdeilt að Eiríkur Hauksson er einn besti söngvari landsins.


…fire in the sky
Aðrir í bandinu stóðu sig einnig frábærlega, en þeir eru:

Eric Qvick á trommum,
Jóhann Ásmundsson á bassa,
Sigurgeir Sigmundsson á gítar og
Þórir Úlfarsson spilar á hljómborð.

Ég og Eiki HauksStrákarnir spila aftur í kvöld og hvet ég alla sem hafa gaman af gömlu og góðu rokki til að skella sér.

Deildu