Málefni barna

Ekki horfa aðgerðalaus á ofbeldi ungmenna

Ekki horfa aðgerðalaus á ofbeldi ungmenna

Fyrir um ári lenti ég í þeirri óþægilegu reynslu að þurfa að stöðva hópslagsmál í Grafarvoginum.

Síðan þá hef ég því miður fengið af og til ábendingar um fleiri sambærileg atvik og fengið að sjá margar upptökur af fólskulegum árásum þar sem hópur ungmenna ræðst að einum. Nú síðast í þessari viku. Ofbeldið er sláandi. Sparkað er í höfuðið á liggjandi ungmennum og stundum eru vopn notuð.

Það er dýrt að spara í velferðarmálum

Það er dýrt að spara í velferðarmálum

Það kostar að tryggja jöfnuð, tækifæri og samkennd í samfélaginu en það kostar meira að búa í samfélagi ójöfnuðar því aukinn ójöfnuður mun alltaf skapa upplausn í samfélaginu, óhamingju og aukna glæpi. Allir tapa á slíku samfélagi, ríkir sem fátækir.

Ekki í mínu hverfi!

Ekki í mínu hverfi!

-- Auðvitað viljum við að börn með fíknivanda fái aðstoð. Bara ekki í mínu hverfi! -- Að sjálfsögðu á fólk að fá örugga og gjaldfrjálsa heilbrigðisþjónustu. En ég vil borga lægri skatta! -- Það verður að tryggja að geðfatlaðir hafi öruggt húsaskjól. En ekki í mínu...

Á að banna umskurð drengja?

Á að banna umskurð drengja?

Efast á kránni 26. febrúar 2018 Ég tók þátt í samtali um umskurð drengja með Bjarna Karlssyni presti á viðburði sem kallast Efast á kránni í gær. Ég var ekki með ritað erindi en kjarninn í minni framsögu var þessi. Umskurður drengja er óþarfa, óafturkræf, sársaukafull...

Faðir í fæðingarorlofi

Faðir í fæðingarorlofi

Ég hef verið þeirrar gæfu aðnjótandi að vera heima með barninu mínu samfleytt í fjóra mánuði. Einn mánuð í sumarfríi og svo þrjá í fæðingarorlofi. Þetta er lífsreynsla sem ég hefði alls ekki viljað missa af og  er ég sannfærður um að við feðgarnir höfum grætt mikið á...

Aðstoðum börn sem búa við fátækt

Aðstoðum börn sem búa við fátækt

Í nýrri skýrslu Barnaheilla kemur fram að 16% barna á Íslandi búi við hættu á fátækt. Áætlað er að það séu um 12.000 börn. Hvað þýðir það? Hvernig er fyrir barn að alast upp við fátækt á Íslandi? Að alast upp við fátækt getur haft í för með sér félagsleg einangrun....

Ráðherrar sem hunsa gagnreynda þekkingu

Ráðherrar sem hunsa gagnreynda þekkingu

Illugi Gunnarsson, menntamálaráðherra, var spurður á Bylgjunni í dag um álit sitt á umfjöllun síðustu daga um heimalærdóm (þar á meðal um grein mína: Heimalærdómur barna er gagnslaus og jafnvel skaðlegur). Ég hjó eftir því að Illugi, æðsti maður menntamála á Íslandi,...