Ragnheiður Lára Guðrúnardóttir

Aðstoðum börn sem búa við fátækt

Aðstoðum börn sem búa við fátækt

Í nýrri skýrslu Barnaheilla kemur fram að 16% barna á Íslandi búi við hættu á fátækt. Áætlað er að það séu um 12.000 börn. Hvað þýðir það? Hvernig er fyrir barn að alast upp við fátækt á Íslandi? Að alast upp við fátækt getur haft í för með sér félagsleg einangrun....

Ég trúi!

Ég trúi!

  „sælir eru hjartahreinir því þeir munu Guð sjá“ 14 ár eru frá því að ég ritaði þessi orð í sálmabókina sem ég fékk í tilefni fermingar minnar. Ég var mjög trúaður unglingur í þrjá mánuði eða allt frá því að tilboð á skartgripum og græjum fyrir fermingabörn...

Að alast upp sem auka barn

Að alast upp sem auka barn

Síðustu daga og mánuði hafa réttindi foreldra sem fara með sameiginlega forsjá mikið verið rædd. Ég fagna þeirri umræðu mjög. Þar stíga fram foreldrar sem berjast fyrir því að fá frekari réttindi hvað varðar uppeldi og ábyrgð barna sinna. Slík umræða þykir mér vera...

Hamingjan er hér

Hamingjan er hér

Í dag er alþjóðlegi hamingjudagurinn! Á slíkum degi er gott að staldra við og hugsa hvort maður sé hamingjusamur í því sem maður er að gera. Hvað er það í lífinu sem veitir manni lífsgleði og hamingju. Ef maður er ekki eins hamingjusamur og maður vildi vera, með hvaða...

Gagnrýnin óskoðun

Gagnrýnin óskoðun

Nýyrði: Óskoðun. Að hafa meðvitað ekki skoðun á málefnum. Hérna áður fyrr var ég svolítið ligeglad, tók ómeðvitaða ákvörðun um að taka ekki ákvarðanir eða mynda mér skoðanir. Ég var eiginlega eins og laufblað í vindi og sveiflaðist á milli skoðanapóla eftir því hvaða...

Að vera klaufi

Að vera klaufi

Ég á það til að vera bæði óheppin og hinn mesti klaufi. Ég skrifa þetta helst á einhverskonar hvatvísi og athyglisbrest (þó ég hafi ekki verið greind með neitt slíkt). Það er ekki auðvelt alltaf að vera svona. Stundum klúðrar maður einhverju stórfeldu en yfirleitt eru...

Hvaða gildi hafa peningar?

Hvaða gildi hafa peningar?

Páll Skúlason (1987) heimspekingur gerir í bók sinni Pælingar góða grein fyrir gildi og mikilvægi peninga í samtímanum. Þar rýnir hann meðal annars í spurninguna „hvað er fátækt?“ Er fátækt skortur á hlutlægu fjármagni sem tengist þannig skort á nauðsynjum svo sem...

Góð samskipti

Góð samskipti

Auglýsingar Vodafone  Góð samskipti hafa vakið athygli mína. Í auglýsingunni eru talin upp þau atriði sem teljast til góðra samskipta, þau eru: Að setja sig í spor annarra Að gleyma því aldrei að annað fólk hefur þarfir og skoðanir sem eru öðruvísi en okkar eigin...