Pólitísk einvígi

Sigmundur Davíð rökræðir við Sigmund Davíð

Sigmundur Davíð rökræðir við Sigmund Davíð

Ef Sigmundur Davíð vildi gagnrýna Sigmund Davíð. Hvernig myndi hann gera það? Hugsanlega svona: Rökræða er forsenda framfara. Því vil ég segja ykkur að forsætisráðherra er ósvífinn lygari. Hann fullyrðir reglulega eitthvað sem stenst enga skoðun og virðist ekki geta...

Sókn gegn hægrivillum sjálfstæðismanna

Sókn gegn hægrivillum sjálfstæðismanna

Samband ungra sjálfstæðismanna birtir kostulega auglýsingu á Facebook síðu sinni um komandi málþing félagsins. Fyrirsögnin er „SÓKN GEGN SÓSÍALISMA“ og með fylgja myndir af sossunum í pólitík víðs vegar um heiminn. Þar á meðal eru Jóhanna, Steingrímur J., Ögmundur og...

Akureyrarprestur kastar grjótum úr glerhúsi

Akureyrarprestur kastar grjótum úr glerhúsi

Gagnrýni á málflutning Svavars Alfreðs Jónssonar prests varð tilefni fréttar og umræðu á Stöð 2 í gær. Þar kvartaði Svavar sáran yfir því að því að nafnleysingjar og aðrir gagnrýndu trúarskoðanir hans og verk á bloggsíðum. Þarna fannst mér Svavar kasta grjóthnullungum...

Útúrsnúningur og áróður

Útúrsnúningur og áróður

Umræðan síðustu daga um Siðmennt og meint stefnumál félagsins hefur verið ótrúleg. Þrátt fyrir ítrekaðar leiðréttingar halda launaðir þjónar kirkjunnar áfram að snúa út úr orðum Siðmenntarmanna. Það er allt að verða vitlaust í bloggheiminum út af þeirri einföldu kröfu...

Ungir róttæklingar bjarga heiminum

Ungir róttæklingar bjarga heiminum

Það er komið að því. Árlegur dagur hneykslunar og vandlætingar er runninn upp hjá Ungum Sjálfstæðismönnum. Þessir róttæklingar láta ekki fátækt, félagsmál eða styrjaldarbrölt hækka í sér blóðþrýstinginn, en þegar kemur að opinberum upplýsingum um skattgreiðslur...

Femínistar, frjálshyggjumenn og fóstureyðingar

Femínistar, frjálshyggjumenn og fóstureyðingar

Áhugaverð ritdeila er nú í gangi á netinu á milli Sóleyjar Tómasdóttur, ofurfemínista, og Gísla Freys Valdórssonar, íhaldsfrjálshyggjumanns, um fóstureyðingar. Sóley kvartar yfir því fóstureyðingar, sem hún segir grunnþjónustu, kosti notendur pening á meðan Gísli...

Um mótmælaaðgerðir

Um mótmælaaðgerðir

Ég velti því stundum fyrir mér eðli mótmælaaðgerða. Af hverju eru vinstri menn svona duglegir að fara í körfugöngur gegn umhverfisspjöllum og við að hlekkja sig við gröfur og aðrar vinnuvélar? Af hverju leggja hægri menn það á sig reglulega að hlekkja sig við...

Kosningahugleiðing: Frjálshyggjan í felum

Kosningahugleiðing: Frjálshyggjan í felum

Það versta við íslenska pólitík er skortur á hugmyndafræði. Það virðist vera sjaldgæft að almennir kjósendur hafi sterka skoðanir á pólitískri hugmyndafræði, en algengara að þeir hafi skoðanir á flokknum sínum og forystumönnum. Stuðningur við stjórnmálaflokka byggist...

Með tárin í augunum

Með tárin í augunum

Það er hálf kómískt að sjá hvern sjálfstæðismanninn á eftir öðrum með tárin í augunum þessa dagana. Foringinn er hættur og viðbrögðin jafnast á við smækkaða útgáfu af þeirri einræðisherralotningu sem er svo algeng í ríkjum þar sem kommúnisminn blómstrar. Hafið þið til...