Akureyrarprestur kastar grjótum úr glerhúsi

Logo

Sigurður Hólm Gunnarsson

Sigurður Hólm Gunnarsson ritstjóri Skoðunar sem stofnað var þann 23. júní 1999.

22/04/2008

22. 4. 2008

Gagnrýni á málflutning Svavars Alfreðs Jónssonar prests varð tilefni fréttar og umræðu á Stöð 2 í gær. Þar kvartaði Svavar sáran yfir því að því að nafnleysingjar og aðrir gagnrýndu trúarskoðanir hans og verk á bloggsíðum. Þarna fannst mér Svavar kasta grjóthnullungum úr glerhúsi. Svavar hefur margsinni gert mönnum og samtökum upp skoðanir á bloggsíðu […]

tencommandGagnrýni á málflutning Svavars Alfreðs Jónssonar prests varð tilefni fréttar og umræðu á Stöð 2 í gær. Þar kvartaði Svavar sáran yfir því að því að nafnleysingjar og aðrir gagnrýndu trúarskoðanir hans og verk á bloggsíðum. Þarna fannst mér Svavar kasta grjóthnullungum úr glerhúsi. Svavar hefur margsinni gert mönnum og samtökum upp skoðanir á bloggsíðu sinni og gert lítið úr öðru fólki. Svavar hefur oft gerst sekur um að fara með hálfsannindi og jafnvel lygar um náungann sem hlýtur að teljast sérstaklega alvarlegt í ljósi þess að hann er þjóðkirkjuprestur og ríkisstarfsmaður.

Deildu