Mótmælendum mismunað

Logo

Sigurður Hólm Gunnarsson

Sigurður Hólm Gunnarsson ritstjóri Skoðunar sem stofnað var þann 23. júní 1999.

22/04/2008

22. 4. 2008

DV birtir í dag stutt viðtal við mig vegna greinar sem ég skrifaði fyrir stuttu um ólík viðbrögð lögreglu við mótmælum. Ég kalla eftir skýrum verklagsreglum lögreglu þegar kemur að því að „tækla“ mótmælendur. Sumir mótmælendur fá vinalegt spjall og í nösina (Atvinnubílstjórar) á meðan aðrir eru hundeltir og handteknir. Hver er ástæðan fyrir þessum […]

DV birtir í dag stutt viðtal við mig vegna greinar sem ég skrifaði fyrir stuttu um ólík viðbrögð lögreglu við mótmælum. Ég kalla eftir skýrum verklagsreglum lögreglu þegar kemur að því að „tækla“ mótmælendur. Sumir mótmælendur fá vinalegt spjall og í nösina (Atvinnubílstjórar) á meðan aðrir eru hundeltir og handteknir. Hver er ástæðan fyrir þessum mun?

Deildu