Stríð og friður

Stríðsátök í nafni íslensku þjóðarinnar

Stríðsátök í nafni íslensku þjóðarinnar

Bandaríkjamenn og ýmsir aðrir vilja varpa sprengjum á Sýrland og leita nú að viljugum þjóðum til að taka þátt í hernaðarbandalagi. Markmiðið er að vernda almenna borgara í Sýrlandi. Hljómar kunnuglega. Á þessari stundu ætla ég ekki að tjá mig um það hvernig hægt er að...

Hotel Rwanda

Hotel Rwanda

Ég mæli eindregið með myndinni Hotel Rwanda sem nú er sýnd á Icelandic film festival. Í myndinni er fjallað á áhrifaríkan hátt um þjóðarmorðin sem áttu sér stað árið 1994 í Rwanda. Á aðeins 100 dögum var um milljón manns slátrað með sveðjum og öðrum frumstæðum vopnum....

Fórnarlömb hinna viljugu

Fórnarlömb hinna viljugu

Ég hvet Davíð Oddsson, Halldór Ásgrímsson og aðra þá sem bera ábyrgð á því að Íslendingar studdu stríðið í Írak til að kíkja á áður óbirtar myndir af þeim hörmungum sem almenningur í Írak hefur þurft að þola síðan stríðið hófst. Stríð er helvíti og menn ættu aldrei að...

Barnaskapur eða heimsvaldastefna?

Barnaskapur eða heimsvaldastefna?

Það er ótrúlegt að hlusta á viðbrögð stjórnarliða við þeim eðlilegu og sjálfsögðu kröfum um að þeir biðji þjóðina afsökunar fyrir að hafa stutt hið svokallaða stríð gegn hryðjuverkum í Írak. Ekkert bendir til annars en að engin gjöreyðingavopn séu að finna í landinu...

Þjóðernisáróður virkar enn

Þjóðernisáróður virkar enn

Í Bandaríkjunum er nánast ekki hægt að gagnrýna stríðsrekstur Bush W og félaga án þess að vera sakaður um að vera föðurlandssvikari og jafnvel Bandaríkjahatari af íhaldsmönnum allra flokka. Íhaldsmenn hvetja almenning til að styðja foringja sinn og hermenn með því að...