Stríð og friður

Fórnarlömb hryðjuverka

Fórnarlömb hryðjuverka

Talið er að rétt tæplega tíu þúsund saklausir borgarar hafi dáið í nýjasta stríði Bandaríkjastjórnar í Írak. Eins og menn muna er ein helsta réttlæting George W. Bush og félaga fyrir árásunum á Afganistan og Írak sú að þær séu liðir í baráttunni gegn hryðjuverkum....

Hvar eru vopnin?

Hvar eru vopnin?

Þessi vefsíða er nauðsynlegt leitartæki fyrir herskáa snillinga á borð við Bush, Rumsfeld og íslensku vini þeirra og aðdáendur þá Bjössa og Dabba, sem eru að leita að gjöreyðingavopnum í Írak. Hins vegar hefur verið sagt að hér sé hægt að finna sannleikan um George...

Hagsmunir, ekki frelsi

Hagsmunir, ekki frelsi

Viðtal sem undirritaður tók við Jón Orm Halldórsson, doktor í stjórnmálum Suðaustur-Asíu, fyrir www.visir.is stuttu eftir að innrásin í Írak hófst. ATH: Síðustu átta spurningarnar voru spurðar af lesendum Vísis en ekki af blaðamanni. Jón Ormur Halldórsson fjallar...

Í leit að friði

Í leit að friði

Þegar maður verður vitni af eins hræðilegum atburðum og þeim sem áttu sér stað í Bandaríkjunum síðastliðinn þriðjudag verður maður óhjákvæmilega sorgmæddur og um leið bálreiður. Því getur það verið vandasamt verk að horfa á þessa atburði í samhengi og komast að...