Hæðni

Hið stóra efnahagslega plan: Hugsum jákvætt

Hið stóra efnahagslega plan: Hugsum jákvætt

Samkvæmt forsætisráðherra felst „hið stóra efnahagslega plan“ í því að „trúa á Ísland“ og ekki síður í því að „trúa á okkur sjálf og þau tækifæri sem okkur bjóðast“. Líklegast hefur Sigmundur Davíð lesið ritrýnda vísindaritið „The Secret“ (Leyndarmálið) sem gengur út...

Sigmundur Davíð rökræðir við Sigmund Davíð

Sigmundur Davíð rökræðir við Sigmund Davíð

Ef Sigmundur Davíð vildi gagnrýna Sigmund Davíð. Hvernig myndi hann gera það? Hugsanlega svona: Rökræða er forsenda framfara. Því vil ég segja ykkur að forsætisráðherra er ósvífinn lygari. Hann fullyrðir reglulega eitthvað sem stenst enga skoðun og virðist ekki geta...

Sjálfkrafa skráning barna í stjórnmálaflokka

Sjálfkrafa skráning barna í stjórnmálaflokka

Það þarf nauðsynlega að setja lög á Íslandi sem fjalla um sjálfkrafa skráningu barna í stjórnmálaflokka. Sumum finnst þessi hugmynd fáránleg en ég skil ekki af hverju. Búum við ekki í lýðræðisríki? Eru Íslendingar ekki lýðræðisþjóð? Í 1.gr. stjórnarskrárinnar segir...

Hrokakeppni Framsóknarmanna

Hrokakeppni Framsóknarmanna

Stundum held ég að þingmenn og ráðherrar Framsóknarflokksins séu í einhverri innbyrðis keppni um að fara í taugarnar á almenningi í landinu. Hrokinn í tilsvörum þeirra er það algengur að ekki er hægt að gera þeim upp að vera einfaldlega svona lélegir í mannlegum...

Jafnrétti Silfurskeiðabandalagsins

Jafnrétti Silfurskeiðabandalagsins

Hugsjónir fólks og flokka eru mismunandi eins og gengur. Ríkisstjórn Sjálfstæðisflokksins og Framsóknarflokksins, hið svokallaða Silfurskeiðabandalag, er með sínar hugsjónir á hreinu. Jafnrétti þeirra er ljóst. Allir eiga að fá skuldir niðurfelldar jafnt. Óháð tekjum...

Stjórnarskrármálið í höfn!

Stjórnarskrármálið í höfn!

Fregnir herma að Sjálfstæðisflokkurinn, undir forystu Bjarna Ben, sé tilbúinn að samþykkja drög að nýrri stjórnarskrá svo lengi sem 114% kosningabærra manna staðfesti drögin í þjóðaratkvæðagreiðslu sem haldin verður í blíðskaparveðri undir tvöföldum regnboga þann 30....

Trú í lagi svo lengi sem trúariðkun er sleppt?

Trú í lagi svo lengi sem trúariðkun er sleppt?

Nokkurn veginn svona hljómar rökstuðningur Friðriks Schrams Kristskirkjuprests í Fréttablaðinu í dag. Það er ekkert að því að vera trúaður, svo lengi sem hinn trúaði iðkar ekki trú sína. Ég ítreka að trúhneigð er ekki það sama og trúariðkun. Við verðum að gera...

Óskaði formaður Flokksins eftir ritskoðun?

Óskaði formaður Flokksins eftir ritskoðun?

Nú hefur Hreinn Loftsson, sem er aðaleigandi DV, fullyrt í eigin fjölmiðli að Bjarni Ben, formaður Flokksins, hafi óskað eftir ritskoðun um mál sem tengjast honum. Bjarni neitar þessu eins og búast mátti við. Hann viðurkennir þó að hafa hringt í eiganda DV til að...