Hæðni

Ég á bara Diet Coke, það er nóg…

Ég á bara Diet Coke, það er nóg…

Ég er á því að Jón Ásgeir sé efni í ágætis textasmið, svo hefur hann auðvitað poppstjörnulookið. Í fréttum Stöðvar 2 í gær var hann spurður að því hver fjárhagsleg staða hans væri. Svarið var klassískt: „Ég á fyrir Diet Coke, það er nóg“. Minnir óneitanlega á textann...

Handbolti er undarleg íþrótt

Handbolti er undarleg íþrótt

Fyrir nokkrum árum datt ég inn á sjónvarpsþátt sem kallaðist að mig minnir Weird sports. Þar var fjallað um undarlegar íþróttir eins og kanínuhlaup, froskafitness og auðvitað handbolta. Ég man að þáttastjórnandinn átti varla orð yfir hvað handbolti væri undarleg...

Rush Limbaugh is a Big, Fat Idiot

Rush Limbaugh is a Big, Fat Idiot

Eftir: Al Franken Umfjöllun: Rush Limbaugh is a Big, Fat Idiot er einhver fyndnasta bók sem ég hef lesið um ævina. Í henni tekur Al Franken, vinstrisinnaður Demókrati sem er einna þekktastur fyrir að hafa verið hluti af Saturday Night Live genginu um tíma, bandaríska...

Kannski er kattargreyið með smitandi sjúkdóm?

Kannski er kattargreyið með smitandi sjúkdóm?

Á Eyjunni.is er vitnað í frétt um kött sem að „veit“ hvenær fólk á hjúkrunarheimili mun deyja. „Ef hann hjúfrar sig við rúm sjúklings á hjúkrunarheimilinu þar sem hann hefur búið síðan hann var kettlingur er sá sjúklingur venjulega dáinn innan fjögurra klukkutíma.”...

Hvar eru vopnin?

Hvar eru vopnin?

Þessi vefsíða er nauðsynlegt leitartæki fyrir herskáa snillinga á borð við Bush, Rumsfeld og íslensku vini þeirra og aðdáendur þá Bjössa og Dabba, sem eru að leita að gjöreyðingavopnum í Írak. Hins vegar hefur verið sagt að hér sé hægt að finna sannleikan um George...

Eru þetta leiðtogar þjóðarinnar?

Eru þetta leiðtogar þjóðarinnar?

Ég horfði á Kastljós í gær og komst að því af hverju mér leiðist pólitík. ,,Foringjarnir" hegðuðu sér flestir eins og smábörn, í besta falli eins og unglingar í Morfískeppni. Ef við værum í Bandaríkjunum og þetta væri fólkið með ,,their fingers on the button" þá væri...

Kristnir kúka frítt

Kristnir kúka frítt

Ríkisrekna kristnihátíðin sem haldin verður á Þingvöllum í sumar er dæmi um alvarlega misnotkun á almannafé og mismunun ríkisvaldsins á fólki vegna lífsskoðana þess. Nú hefur komið í ljós að ásatrúarmenn, sem halda sína árlegu hátíð á Þingvöllum átta dögum áður en að...

Sökkvum Eyjabökkum en virkjum ekki

Sökkvum Eyjabökkum en virkjum ekki

Nú eru virkjanaáform Landsvirkjunar á Eyjabökkum með þeim allra leiðinlegustu umræðuefnum sem um getur. Ekki vegna þess að umræðan sé óþörf eða málefnið lítilvægt heldur vegna þess að það er allt of mikið fjallað um atriði sem skipta litlu eða engu máli. Í mínum huga...