Ég á bara Diet Coke, það er nóg…

Logo

Sigurður Hólm Gunnarsson

Sigurður Hólm Gunnarsson ritstjóri Skoðunar sem stofnað var þann 23. júní 1999.

16/09/2009

16. 9. 2009

Ég er á því að Jón Ásgeir sé efni í ágætis textasmið, svo hefur hann auðvitað poppstjörnulookið. Í fréttum Stöðvar 2 í gær var hann spurður að því hver fjárhagsleg staða hans væri. Svarið var klassískt: „Ég á fyrir Diet Coke, það er nóg“. Minnir óneitanlega á textann í laginu Prinsessan mín með Buff: [Breytingar […]

Ég er á því að Jón Ásgeir sé efni í ágætis textasmið, svo hefur hann auðvitað poppstjörnulookið. Í fréttum Stöðvar 2 í gær var hann spurður að því hver fjárhagsleg staða hans væri.

Svarið var klassískt: „Ég á fyrir Diet Coke, það er nóg“.

Minnir óneitanlega á textann í laginu Prinsessan mín með Buff:

[Breytingar mínar og Jóns Ásgeirs]

jon_asgeirÉg á enga spariskó, engan lúxusjeppa.

Ég á bara Diet Coke, það er nóg.

Ég á enga spariskó, enga einkaþotu

Ég á bara Diet Coke, það er nóg

….það er nóg

Á fullu í útrásinni, hann pabbi þinn er kóngur.

Hann var í réttum flokki þegar hann var ungur.

[….]

Ég á enga spariskó, ekkert fótboltafélag.

Ég á bara Diet Coke, það er nóg

Ég á enga spariskó, enga einkaeyju

Ég á bara Diet Coke, það er nóg

Ég á bara Diet Cooooooke….það er nóg

….það er nóg

….það er nóg

….það er nóg

….það er nóg

Deildu