Söguhorn

Jól og borgaraleg ferming: Dæmisaga um bjálkann og flísina

Jól og borgaraleg ferming: Dæmisaga um bjálkann og flísina

Orðið jól er alls ekki kristilegt hugtak heldur að öllu leyti heiðið heiti sem Kristnir tóku síðar upp (stálu?) yfir hátíð sem með réttu kallast Kristsmessa. 

Heiðingjarnir sem héldu upp á jólin, löngu fyrir meinta fæðingu Jesú, gerðu sér glaðan dag 25. desember. Þeir gáfu gjafir, hengdu upp mistilteina og skreyttu tré. Kannist þið við þessar „kristnu“ hefðir?

Jólin: Þegar ljósið sigrar myrkrið

Jólin: Þegar ljósið sigrar myrkrið

Stysti dagur ársins er 21. desember þetta árið. Í kjölfarið fæðist ný sól þegar dag tekur að lengja á ný. Fæðingu sólarinnar er fagnað víðs vegar um heim nú sem áður enda tilefnið ærið. Sólin, lífsgjafi Jarðarinnar, hefur sigrað myrkrið enn á ný. Þess vegna hafa menn...

Jólin og fæðing hinnar ósigruðu sólar

Jólin og fæðing hinnar ósigruðu sólar

Dagurinn í dag er níu sekúndum lengri en gærdagurinn, sem var stysti dagur ársins. Er það mikið fagnaðarefni og í raun helsta ástæðan fyrir því að haldið er upp á jól. Það er í það minnsta uppruni jólahátíðarinnar. Flestir halda að jólahátíðin eigi rætur í kristinni...

The Curse of Ignorance

The Curse of Ignorance

The Curse of Ignorance Eftir: Arthur Findlay Umfjöllun: Einfaldlega ein af mínum uppáhaldsbókum. The Curse of Ignorance er merkilegasta sagnfræðirit sem ég hef lesið. Bókin kom fyrst út árið 1947 og er meistaraverk skoska athafnamannsins, fríþenkjarans og spíritistans...

Lies Across America

Lies Across America

Eftir: James W. Loewen Umfjöllun: Vandamálið er ekki að menn læra ekki af sögunni. Vandamálið er að menn læra ekki söguna. James W. Loewen er margverlaunaður fyrir umfjöllun sína um bandaríska sagnfræði. Í þessari bók ferðast hann um öll fylki Bandaríkjanna og...

Sóldýrkendur nútímans

Sóldýrkendur nútímans

Í Fréttablaðinu í dag fjallar Svavar Hávarsson um tengsl kristinnar trúar við önnur eldri trúarbrögð. Umfjöllunin er mikið til byggð á grein minni „Fæðingu sólarinnar fagnað“ auk myndarinnar „Zeitgeist“ (sem ég verð að viðurkenna að ég hef ekki séð ennþá). Hvet alla...

Svalir siðleysingjar

Svalir siðleysingjar

Ungir frjálshyggjumenn hafa sett upp vefsíðu til minningar um morðingjann og “alþýðuhetjuna” Che Guevara. Ég mæli eindregið með þessari síðu. Það er óþolandi að sjá yfirlýsta vinstrisinnaða friðarsinna ganga um í bolum merkta þessum morðingja. Ég hvet frjálshyggjumenn...

Lúter í ljósi Krists

Lúter í ljósi Krists

"Eins og Lúter hvatti okkur að gera, að lesa Biblíuna í ljósi Krists." Þetta sagði presturinn og baráttujaxlinn Örn Bárður Jónsson í Silfri Egils í kvöld. Ég hef oft gaman af Erni. Hann segir það sem honum finnst og er oft áberandi í baráttunni fyrir mannréttindum....