Lúter í ljósi Krists

Logo

Sigurður Hólm Gunnarsson

Sigurður Hólm Gunnarsson ritstjóri Skoðunar sem stofnað var þann 23. júní 1999.

25/04/2004

25. 4. 2004

„Eins og Lúter hvatti okkur að gera, að lesa Biblíuna í ljósi Krists.“ Þetta sagði presturinn og baráttujaxlinn Örn Bárður Jónsson í Silfri Egils í kvöld. Ég hef oft gaman af Erni. Hann segir það sem honum finnst og er oft áberandi í baráttunni fyrir mannréttindum. Það kemur mér hins vegar alltaf ótrúlega mikið á […]

„Eins og Lúter hvatti okkur að gera, að lesa Biblíuna í ljósi Krists.“

Þetta sagði presturinn og baráttujaxlinn Örn Bárður Jónsson í Silfri Egils í kvöld. Ég hef oft gaman af Erni. Hann segir það sem honum finnst og er oft áberandi í baráttunni fyrir mannréttindum. Það kemur mér hins vegar alltaf ótrúlega mikið á óvart þegar menn vitna í gyðingahatarann og ofbeldissegginn Lúter með þessum hætti. Hvernig skoða kristnir menn gyðingahatur Lúters í ljósi Krists?

Sjá nánar:
Marteinn Lúter – siðbótamaður eða siðleysingi?

Deildu