Fjölmenning

Á að banna umskurð drengja?

Á að banna umskurð drengja?

Efast á kránni 26. febrúar 2018 Ég tók þátt í samtali um umskurð drengja með Bjarna Karlssyni presti á viðburði sem kallast Efast á kránni í gær. Ég var ekki með ritað erindi en kjarninn í minni framsögu var þessi. Umskurður drengja er óþarfa, óafturkræf, sársaukafull...

Alþjóðahúsi lokað?

Alþjóðahúsi lokað?

Nýjustu fréttir benda til þess að Alþjóðahúsi verði nú lokað. Það eru sorgleg tíðindi. Ég þekki marga sem hafa nýtt sér þjónustu Alþjóðahúss og vitnað til um gagnsemi þeirrar starfsemi sem þar fer fram. Ég trúi ekki öðru en að Reykjavíkurborg og aðrir velunnarar komi...

Hvað á að gera í innflytjendamálum?

Hvað á að gera í innflytjendamálum?

Nú eru innflytjendamálin komin til umræðu enn á ný. Eins og oft áður einkennist umræðan af ógeðfelldri blöndu af útlendingaótta og pólitískum rétttrúnaði. Ekkert nýtt hefur komið fram í umræðunni og engar nýjar lausnir á meintum vanda. Ég skrifaði grein um nákvæmlega...

Ímyndaður útlendingavandi

Ímyndaður útlendingavandi

Ný könnun Gallups um afstöðu Íslendinga til útlendinga er skýrt dæmi um nauðsyn þess að halda uppi opinni og gagnrýnni umræðu um málefni innflytjenda. Samkvæmt niðurstöðum könnunar Gallups hafa fordómar gagnvart útlendingum aukist nokkuð og fleiri en áður eru á móti...

Um rasisma og ofbeldishótanir

Um rasisma og ofbeldishótanir

Rasistinn Ásgeir Hannes Eiríksson segist hafa fengið hótunarbréf frá “útlendingi” sent til sín vegna skoðana sinna. Ljótt ef satt er. Menn eiga aldrei að þurfa að líða hótanir vegna skoðana sinna, sama hversu gagnrýnisverðar skoðanir þeirra annars eru. Ásgeir sagði í...

Skoðanamyndandi skoðanakannanir

Skoðanamyndandi skoðanakannanir

Ásgeir nokkur Eiríksson var gestur í útvarpsþættinum Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í gær og fékk hann þar að boða fordóma sína og ranghugmyndir gagnvart innflytjendum gagnrýnislaust. Rökvillurnar og fordómarnir sem þessi maður lét frá sér svo margar og augljósar að...

Til varnar mannréttindum

Til varnar mannréttindum

Eins og við mátti búast eru dönsk og íslensk mannréttindasamtök að undirbúa málsóknir gagnvart stjórnvöldum í heimalöndum sínum vegna þeirra innflytjendalaga sem þar eru í gildi. Íslensk stjórnvöld voru ítrekað vöruð við því að skerða mannréttindi með...

Fundur með Heimsþorpi

Fundur með Heimsþorpi

Samtökin Heimsþorp gegn kynþáttafordómum héldu málfund Í Alþjóðahúsinu um ný útlendingalög í dag. Ég var fenginn til að vera annar frummælenda á fundinum en sá sem talaði á móti mér var hinn geðþekki sjálfstæðismaður, Jón Hákon Halldórsson. Málfundurinn gekk nokkuð...

Misskilin misskilningur

Misskilin misskilningur

Eru þeir sem gagnrýna útlendingafrumvarp dómsmálaráðherra einfaldlega að misskilja frumvarpið? Eru athugasemdir Mannréttindaskrifstofu, Fjölmenningarráðs, W.O.M.E.N. og fjölmargra annarra byggðar á misskilningi? Þetta er það sem þeir sem styðja frumvarpið halda...