Flest höldum við brátt jól og stuttu síðar fögnum við áramótum. Sumir halda jól á trúarlegum forsendum en aðrir ekki. Ég aðhyllist lífsspeki sem kallast siðrænn húmanismi. Ég er trúlaus í þeim skilningi að ég aðhyllist ekki skipulögð trúarbrögð né trúi ég í blindni á...
Tímamót
Jól og borgaraleg ferming: Dæmisaga um bjálkann og flísina
Orðið jól er alls ekki kristilegt hugtak heldur að öllu leyti heiðið heiti sem Kristnir tóku síðar upp (stálu?) yfir hátíð sem með réttu kallast Kristsmessa.
Heiðingjarnir sem héldu upp á jólin, löngu fyrir meinta fæðingu Jesú, gerðu sér glaðan dag 25. desember. Þeir gáfu gjafir, hengdu upp mistilteina og skreyttu tré. Kannist þið við þessar „kristnu“ hefðir?
Ljósið hefur sókn sína gegn myrkrinu
Í dag klukkan kl. 10.44 eru vetrarsólstöður, eða hin eiginlegu áramót. Eftir það fara dagarnir að lengjast aftur. Birtan hefur sókn sína gegn myrkrinu. Áramót og jólin sjálf tengjast þessum merku tímamótum þar sem við sem búum á norðurhveli fögnum „fæðingu“...
Minningargrein um ömmu mína Guðrúnu Tómasdóttur
Nú eru þau bæði farin. Afi Siggi lést 2014 og amma Gunna lést þann 20. október síðastliðinn. Þau voru ætíð ástrík og samrýmd og mínar fyrirmyndir í svo mörgu. Ég var svo heppinn að alast um tíma á heimili þeirra við Háaleitisbraut þegar ég var barn og mynduðust sterk...
Minningargrein um afa minn Sigurð Hólm Þórðarson
Morgunblaðið birti ekki minningargreinar um afa í dag eins og óskað hafði verið eftir. Ég birti því mína grein hér. Sigurður Hólm Þórðarson, afi minni, verður jarðsunginn frá Guðríðarkirkju í Grafarholti í dag, miðvikudaginn 6. ágúst, klukkan 15:00. Afi minn, nafni og...
Pössum okkur á jólakúguninni
Ef taka á flest jólalög, flestar jólaauglýsingar, flestar jólamyndir og næstum alla þá umfjöllun sem fyrirfinnst í geiminum um jólin alvarlega er hægt að draga eftirfarandi ályktanir. Jólin er sá tími þar sem allir eiga að vera glaðir, kjarnafjölskyldan er saman...
Baráttukona á afmæli
Hope Knútsson, vinkona mín til margra ára og formaður Siðmenntar, á afmæli í dag. Það er ekki hægt að segja annað en að Hope hafi haft töluverð áhrif á íslenskt samfélag. Það sem meira er þá hefur hún haft gríðarlega mikil á áhrif á mitt líf. Hope er frábær vinur,...
Jólin: Þegar ljósið sigrar myrkrið
Stysti dagur ársins er 21. desember þetta árið. Í kjölfarið fæðist ný sól þegar dag tekur að lengja á ný. Fæðingu sólarinnar er fagnað víðs vegar um heim nú sem áður enda tilefnið ærið. Sólin, lífsgjafi Jarðarinnar, hefur sigrað myrkrið enn á ný. Þess vegna hafa menn...
Jólin og fæðing hinnar ósigruðu sólar
Dagurinn í dag er níu sekúndum lengri en gærdagurinn, sem var stysti dagur ársins. Er það mikið fagnaðarefni og í raun helsta ástæðan fyrir því að haldið er upp á jól. Það er í það minnsta uppruni jólahátíðarinnar. Flestir halda að jólahátíðin eigi rætur í kristinni...
Skoðun fær andlitslyftingu
Eins og sjá má hefur www.skodun.is fengið andlitslyftingu. Það er nauðsynlegt að breyta reglulega til. Kannski síðan verði líka uppfærð oftar í framtíðinni. Útlitið er jú ekki allt.