Baráttukona á afmæli

Logo

Sigurður Hólm Gunnarsson

Sigurður Hólm Gunnarsson ritstjóri Skoðunar sem stofnað var þann 23. júní 1999.

08/09/2012

8. 9. 2012

Hope Knútsson, vinkona mín til margra ára og formaður Siðmenntar, á afmæli í dag. Það er ekki hægt að segja annað en að Hope hafi haft töluverð áhrif á íslenskt samfélag. Það sem meira er þá hefur hún haft gríðarlega mikil á áhrif á mitt líf. Hope er frábær vinur, góðhjörtuð og verðug fyrirmynd. Til […]

Hope Knútsson, vinkona mín til margra ára og formaður Siðmenntar, á afmæli í dag. Það er ekki hægt að segja annað en að Hope hafi haft töluverð áhrif á íslenskt samfélag. Það sem meira er þá hefur hún haft gríðarlega mikil á áhrif á mitt líf. Hope er frábær vinur, góðhjörtuð og verðug fyrirmynd. Til hamingju með afmælið Hope!

Fyrir nokkrum árum birti Morgunblaðið afar áhugavert viðtal við Hope þar sem fjallað er um ýmislegt af því sem Hope hefur gert í gegnum tíðina. Hvet alla til að lesa þetta viðtal.

 

Deildu