Tímamót

Gleðileg jól

Gleðileg jól

Ég óska lesendum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. Nýársheit mitt er að vera duglegri að skrifa á nýju ári. Þangað til bendi ég á gamlan jólapistil: Fæðingu sólarinnar fagnað

Nýtt útlit, nýtt vefumsýslukerfi

Nýtt útlit, nýtt vefumsýslukerfi

Eins og sjá má hef ég ákveðið að breyta útliti vefsins nokkuð. Ætla að prófa þetta útlit í einhvern tíma og sjá svo til. Ég hef einnig skipt um umsýslukerfi. Er hættur að nota Movable Type og nota nú Wordpress sem mér sýnist vera miklu betra...

Fæðingu sólarinnar fagnað

Fæðingu sólarinnar fagnað

Í gær voru vetrarsólstöður og þar með stysti dagur ársins. Frá og með deginum í dag fer sólin að hækka á lofti og dagarnir verða lengri. Þetta er einmitt ástæðan fyrir því að jólin eru haldin hátíðleg ár hvert. Jólahátíðin er ævaforn hátíð þar sem menn fagna...

2000

2000

Þegar þessi orð eru skrifuð eru rétt rúmlega tveir sólarhringar eftir af árinu 1999. Komandi áramót hafa mismikla merkingu fyrir íbúa heimsins. Sumir telja að ný öld hefjist þann 1. janúar 2000 á meðan aðrir telja að aldamót verði ekki fyrr en ári seinna. Þeir sem...

Skoðun – nýtt vefrit um þjóðfélagsmál

Skoðun – nýtt vefrit um þjóðfélagsmál

Á þessum vefsíðum munu höfundar leitast við að tjá skoðanir sínar hinum ýmsu málefnum á hreinskilinn og opinskáan máta. Almenn umræða um málefni líðandi stundar hefur að mati höfunda átt það til að einkennast ýmist af daufri og hugmyndasnauðri kyrrstöðupólitík eða...