Málefni barna

Byltum skólaumhverfi sem hvetur til eineltis

Byltum skólaumhverfi sem hvetur til eineltis

Einelti í grunnskólum er viðvarandi vandamál þó vitundarvakning hafi vissulega orðið á undanförnum árum. Flestir eru orðnir meðvitaðir um að einelti er ofbeldi sem verður að taka alvarlega og koma í veg fyrir. Flestir skólar eru með eineltisáætlanir og foreldrar,...

Að alast upp sem auka barn

Að alast upp sem auka barn

Síðustu daga og mánuði hafa réttindi foreldra sem fara með sameiginlega forsjá mikið verið rædd. Ég fagna þeirri umræðu mjög. Þar stíga fram foreldrar sem berjast fyrir því að fá frekari réttindi hvað varðar uppeldi og ábyrgð barna sinna. Slík umræða þykir mér vera...

Áfram um meðferðarmál barna og unglinga

Áfram um meðferðarmál barna og unglinga

Í gær fjallaði Kastljós RÚV um tillögur að úrbætum í meðferðarmálum barna og unglinga í vímuefnavanda. Var meðal annars tekið stutt viðtal við undirritaðan. Ég hvet fólk til að skoða umfjöllun Kastljóssins. Mikilvægt er að skapa gagnlega umræðu um málefni ungs fólks í...

Brotalamir í barnaverndarmálum

Brotalamir í barnaverndarmálum

Í Kastljósinu í gær var fjallað um barnaverndarmál og þá sérstaklega skort á viðeigandi úrræðum fyrir börn í vanda.  Ég tek undir það að ákveðinn skortur er á þjónustu við hæfi fyrir börn sem eru í neyslu, afbrotum og ekki síður fyrir þau börn sem eiga við geðrænan...

Stöðvum ofbeldi gegn börnum

Stöðvum ofbeldi gegn börnum

Allt að fjögur þúsund börn verða fyrir heimilisofbeldi, kynferðislegu ofbeldi, vanrækslu, einelti og öðru ofbeldi á Íslandi á hverju ári ef marka má nýja skýrslu UNICEF um Réttindi barna á Íslandi. Sama hver nákvæmur fjöldi barnanna er þá er ljóst að ofbeldi hefur...

Börnin sem geta ekki búið heima

Börnin sem geta ekki búið heima

Undanfarna tvo mánudaga hefur Ísland í dag fjallað um vistheimili fyrir börn og skammtímaheimili fyrir unglinga í Reykjavík, en ég veiti síðara heimilinu forstöðu. Ég fagna þessari umfjöllun. Mikilvægt er að almenningur, og ekki síður stjórnmálamenn, viti að á árinu...

Trúarskoðanir geta ógnað almannahagsmunum

Trúarskoðanir geta ógnað almannahagsmunum

Ég fékk óvænta gjöf í gær. Nýjasta tölublað af Tímariti kristilegs félags heilbrigðisstétta. Ég vissi ekki að þetta félag væri til en það hefur víst verið starfandi frá 1978. Af einskærri forvitni las ég blaðið í gegn. Í því er að finna almenna umfjöllun um trú,...

Að vernda börn gegn níðingum

Að vernda börn gegn níðingum

Það tók virkilega á að horfa á umfjöllun Kastljóssins í kvöld um barnaníðinginn Karl Vigni Þorsteinsson sem að hefur ítrekað framið kynferðisbrot gagnvart börnum og unglingum. Ég dáist að fórnarlömbum mannsins sem í kvöld sögðu frá erfiðri reynslu sinni. Án opinnar...