Áfram um meðferðarmál barna og unglinga

Logo

Sigurður Hólm Gunnarsson

Sigurður Hólm Gunnarsson ritstjóri Skoðunar sem stofnað var þann 23. júní 1999.

25/04/2013

25. 4. 2013

Í gær fjallaði Kastljós RÚV um tillögur að úrbætum í meðferðarmálum barna og unglinga í vímuefnavanda. Var meðal annars tekið stutt viðtal við undirritaðan. Ég hvet fólk til að skoða umfjöllun Kastljóssins. Mikilvægt er að skapa gagnlega umræðu um málefni ungs fólks í vanda. Unga fólkið gleymist oft og lítið er fjallað um málefni þeirra […]

kastljósÍ gær fjallaði Kastljós RÚV um tillögur að úrbætum í meðferðarmálum barna og unglinga í vímuefnavanda. Var meðal annars tekið stutt viðtal við undirritaðan. Ég hvet fólk til að skoða umfjöllun Kastljóssins. Mikilvægt er að skapa gagnlega umræðu um málefni ungs fólks í vanda. Unga fólkið gleymist oft og lítið er fjallað um málefni þeirra fyrir kosningar.

Ég bendi hér á umfjöllun Kastljóssins undanfarna daga og á nokkrar greinar sem ég hef ritað um málefni barna og unglinga:

Deildu