Svanur Sigurbjörnsson

Blaðaútgáfa og Ísland best

Blaðaútgáfa og Ísland best

Ég las The Times í lesterferð frá Cardiff til London fyrir stuttu og tók þá eftir því hversu mikið og gott lesefni var í blaðinu. Sérstakt 10 síðna blað var t.d. um HM í fótbolta og hafði það nær engar auglýsingar. Svo var að auki fjallað um íþróttir á um 6 síðum....

Ríkið í ríkinu – Þjóðkirkjan

Ríkið í ríkinu – Þjóðkirkjan

Nú liggur fyrir til umsagnar tillaga að lagafrumvarpi til breytinga á lögum um stöðu, stjórn og starfshætti þjóðkirkjunnar, nr. 78/1997, með síðari breytingum (aukin verkefni kirkjuþings). Eftir lestur tillögunnar og laganna sem á að breyta sýnist mér að þarna sé um...

Hinn pólitíski ómöguleiki

Eitt frægasta vélráð mannskepnunnar er að afsaka sig bak við það að eitthvað sé óframkvæmanlegt þegar í raun er ætlunin að þvinga fram vilja sínum.  Að þykjast ekki geta aðhafst. Í meistaraverki Choderlos de Laclos, Dangerous Liaisons segir af manni sem gerði sér leik...

Fótboltahausarnir á Fréttablaðinu og víðar

Mér var brugðið þegar heimsmeistari og íslandsmethafi í 800 m hlaupi kvenna var ekki kosinn íþróttamaður ársins í fyrra og þess í stað fótboltamaður sem er meðal okkar fremstu en á engum alþjóðlegum titli að fagna, né nær að standa út úr í því landi sem hann spilar....

Hið óverjanlega

Hið óverjanlega með orði verður ekki varið nema með  einhverju formi af valdi fengið fram með blekkingum, yfirgangi, réttlætingum, þjósti, drambi, kænsku, svikum,  lygum, hótunum, launráðum, mútum, refsingum, ógn og valdníðslu, hálfsannleika, útúrsnúningum,...

Brynjar í ríki skaparans

Hugvekja Brynjars Níelssonar alþingismanns úr pontu Seltjarnarneskirkju og andsvör Sigurðar Hólm Gunnarssonar stjórnarmanns í Siðmennt hafa vakið talsverða athygli undanfarið og komust í hámæli með frétt Stöðvar 2 í byrjun janúar. Ég er sammála Sigurði Hólm í gagnrýni...

Af hjálækningum og kukli

Af hjálækningum og kukli

Í dag flutti ég fyrirlestur í upphafstíma Fræðadaga Heilsugæslunnar sem haldinn er á Grand Hótel í dag og á morgun. Erindið var um hjálækningar og kukl (sem er ekki það sama) og hvernig staðan er í dag í þeim málum hérlendis.  Einnig um það hvað megi gera til að...

Von og vonbrigði

Í dag verða tveir viðburðir í Laugardalnum sem munu vekja athygli.  Annar viðburðurinn er hinn mjög svo auglýsta "Hátíð vonar" í Laugardalshöllinni sem bókstafstrúaðir kristnir úr litlum kristnum söfnuðum halda ásamt meðreiðarsveinum sínum úr Þjóðkirkjunni.  Mikið er...

Hraunahrottar skulu frá hverfa

Ég fór og heimsótti það hugsjónafólk sem stendur nú vörð um þau einstöku náttúruverðmæti sem ósnert Gálgahraun er. Pólitíkusar í bæjarskipulagsleik ætla að leggja hraðbraut mitt í gegnum Gálgahraun til þess að hægt sé að byggja meira við núverandi aðalveg út á...