Mannfólkið er breyskt og flestum fibast eitthvað á lífsleiðinni á götu velsæmisins og siðaðrar framkomu gagnvart samferðafólki sínu. Sumir misbrestir gleymast fljótt en aðrir vekja þann óhug að þeir gleymast ekki og afbrotamaðurinn verður ekki litinn sömu augum...
Svanur Sigurbjörnsson
Andrés og Agnes til höfuðs mér og mannréttindum á Vonarhátíð kristinna
Það er ljóst að nú ætla einhver kristin trúfélög að meika það big time með því að fylla Laugardalshöllina af trúheitu fólki og fá son frægasta predikara Bandarrkjanna, hinn hommahrædda Franklin Graham til að sjá um fjörið. Bænin er megin atriðið sýnist mér á allri...
Hemmi Gunn kvaddur – í nafni gleðinnar
Það hryggði mig í morgun að heyra að Hermann Gunnarsson, Hemmi Gunn eins og við þekkjum hann væri fallinn frá. Undarlegt að nú þegar hann hafði nýlega dregið sig í hlé frá erli fjölmiðlanna, nú síðast frá Bylgjunni þar sem hann var í um 20 ár starfandi, skyldi slokkna...
Sögulegur dagur fyrir jafnræði lífsskoðana á Íslandi
Í dag tók Hope Knútsson formaður Siðmenntar við staðfestingu úr hendi Ögmundar Jónassonar innanríkisráðherra, á því að félagið væri formlega lögskráð hjá ríkinu sem lífsskoðunarfélag. Stjórn félagsins og stuðningsmenn þess hafa barist fyrir jafnræði lífsskoðunarfélaga...
Ég ímynda mér heim alvöru fagfólks
Nú á að lesa Sr. Sighvati Karlssyni pistilinn af vígslubiskupi og gefa honum þannig snarlega þá endurmenntun sem hann þarf til að tala við fólk í áfalli á Húsavík. Sjá frétt á visir.is Viðbrögð prestsins á Húsavík gagnvart Guðnýju Jónu sýna að þarna var ekki fagmaður...
Tímamót í stjórnmálasögu Íslands
Í gær lauk fjórða og síðasta starfsári einnar merkustu vinstri stjórnar sem setið hefur við stjórnvölinn á Alþingi. Það hafa ekki margar vinstristjórnir náð að ljúka heilu kjörtímabili og það eitt gerir setuna merkan áfanga. Ólíkt vinstri öflumunum í Noregi og...
Einstaklingsframboð? Já, ef í stórum flokki
Fólk hefur lengi gælt við þá hugmynd að einstaklingar mættu bjóða sig fram til Alþingis þannig að viðjar flokksklafanna séu ekki hindranir fyrir þeim sjálfsagða lýðræðisrétti að bjóða fram krafta sína á löggjafarþing þjóðarinnar. Innan vel flestra flokka hafa verið...