Matthías Freyr Matthíasson

Samskiptavandi foreldra skaðar börn

Samskiptavandi foreldra skaðar börn

Ég las grein á vafri mínu á netinu um daginn þar sem var verið að ræða um hvernig hægt er að láta sameiginlegt forræði/umgengni virka. Mig hefur lengi langað til að setja mína reynslu niður á blað en hef ekki gert það fyrr en núna. Ég skildi árið 2012 eftir tæplega 4...

Samtökin Regnbogabörn lögð niður

Samtökin Regnbogabörn lögð niður

Hún sló mig fréttin sem birtust fyrir um það bil tveim vikum síðan um að stofnandi Regnbogabarna, Stefán Karl Stefánsson, hefði tilkynnt að samtökin sem hann stofnaði fyrir 12 árum síðan myndu verða lögð niður og þau gerð upp og öllum styrkjum skilað. Mér brá á...

Ó ertu leigjandi? Mér er svoleiðis skítsama!

Ó ertu leigjandi? Mér er svoleiðis skítsama!

Ég er í fyrsta sinn á leigumarkaði. Ég bý í dag í íbúð sem ég átti en Landsbankinn eða Hömlur 1 sem er dótturfélag Landsbankans tók af mér síðastliðið vor. Ég grét það ekkert rosalega mikið þar sem ég er ekki sá eini sem hef lent í því að missa eignina ,,mína“....

Barnið mitt leggur ekki í einelti

Flestir og vonandi allir foreldrar vilja geta sagt setninguna hér að ofan upphátt og meint það. Flestir og vonandi allir foreldrar tala um mikilvægi þess að skilja ekki útundan, ekki stríða, ekki lemja, ekki niðurlægja og umfram allt koma vel fram við þá sem maður er...

Þú ert bara heimskur!

Þú ert bara heimskur!

Mig langar til að deila með þér þeirri upplifun minni af því að vera heimskur. Já heimskur. Þegar ég var barn gekk ég að sjálfsögðu í grunnskóla. Grunnskólaganga mín var langt frá því að vera eintóm sæla en það er annar handleggur og ekki eitthvað sem ég er að tala um...

Minni sóun og minna vesen. X – A

Árið er 2009. Veturinn 2008/2009 hafði ég ásamt fjölda Íslendinga tekið þátt í mótmælum sem í daglegu tali eru kölluð búsáhaldabyltingin. Ég er stoltur af því að hafa tekið þátt í þessum mótmælum,  ég er stoltur að hafa verið niður á Austurvelli og fengið piparúða í...

Afhverju er  ég ekki faðir dóttur minnar?

Afhverju er ég ekki faðir dóttur minnar?

Í síðustu viku setti ég lítinn pistil hingað inn á Skoðun.is. Þessi pistill vakti meiri athygli heldur en ég átti von á. Ég vissi sem var, að hlutskipti foreldra sem byggju ekki saman væri misskipt. En að það væri meðal annars vegna ,,tæknilegra“ ástæðna sem ég er...

Ég er ekki faðir dóttur minnar

Ég er ekki faðir dóttur minnar

Í þessum pistli ætla ég að vera á persónulegum nótum.  Sumarið 2012 slitum við barnsmóðir mín samvistum. Vil þó taka það strax fram að við eigum gott samband og erum sammála um að velferð dóttur okkar skiptir mestu máli. Við tókum þá ákvörðun að fara með sameiginlega...