Almenningur kaus 63 einstaklinga árið 2009 til þess að leiða þetta land og margir kröfðust þess að gerðar yrðu breytingar á stjórnarskránni. Sá skrípaleikur sem á sér stað á alþingi í dag,  en þar á ég við vantrauststillögu Þórs Saari þingmanns Hreyfingarinnar, mun...