Greinar

Tímamót í stjórnmálasögu Íslands

Í gær lauk fjórða og síðasta starfsári einnar merkustu vinstri stjórnar sem setið hefur við stjórnvölinn á Alþingi.  Það hafa ekki margar vinstristjórnir náð að ljúka heilu kjörtímabili og það eitt gerir setuna merkan áfanga. Ólíkt vinstri öflumunum í Noregi og...

Biskupinn bullar í Fréttablaðinu

Biskupinn bullar í Fréttablaðinu

Í Fréttablaðinu í dag sýnist mér að Agnes M. Sigurðardóttir, biskup Íslands, fari með hrein ósannindi. Þar segir hún: „Ef einhver biður um þjónustu kirkjunnar þá spyrja starfsmenn hennar ekki "Bíddu, ert þú í þjóðkirkjunni? Ert þú kristin manneskja" Við þjónum bara...

Hátíð sjálflægninnar gengin í garð

Hátíð sjálflægninnar gengin í garð

Ég er ekki að tala um páskana heldur kosningabaráttuna, lýðræðishátíðina miklu. Nokkrum vikum fyrir hverjar kosningar fyllast miðlarnir af auglýsingum og loforðum sem því miður flest fjalla um það sama: sjálfselsku og sjálflægni. Flokkarnir keppast við að lofa hvað...

Þjáning dýra er óréttlætanleg

Þjáning dýra er óréttlætanleg

Ég fagna nýju frumvarpi til laga um velferð dýra. Eins og ég hef áður skrifað þá tel ég að ein besta leiðin til að meta siðferðisþrek manna sé að skoða hvernig þeir koma fram við þá sem minnst mega sín og við þá sem geta ekki varið réttindi sín sjálfir. Markmið nýju...

Einstaklingsframboð? Já, ef í stórum flokki

Fólk hefur lengi gælt við þá hugmynd að einstaklingar mættu bjóða sig fram til Alþingis þannig að viðjar flokksklafanna séu ekki hindranir fyrir þeim sjálfsagða lýðræðisrétti að bjóða fram krafta sína á löggjafarþing þjóðarinnar. Innan vel flestra flokka hafa verið...

Hamstrar í hjóli vilja skuldaniðurfellingu

Hamstrar í hjóli vilja skuldaniðurfellingu

Hagfræðingurinn Michael Hudson sagði eitt sinn: „Skuld sem ekki hægt er að greiða verður ekki greidd“. Þetta eru augljós sannindi enda neyðast margir út í gjaldþrot sem yfirleitt allir tapa á. Bæði skuldari og lánveitandi. Í kjölfar hrunsins eiga gríðarlega margir við...

Löglegt en siðlaust

Löglegt en siðlaust

Í kvöld fjallaði Kastljós Sjónvarpsins um þá staðreynd að álfyrirtækin greiða litla sem enga tekjuskatta á Íslandi. Þetta komast fyrirtækin upp með af einni ástæðu. Lögin í landinu leyfa þeim það. Lögin leyfa það vegna þess að stjórnmálamenn hafa ákveðið að gefa...

Kröfur kjósanda

Kröfur kjósanda

Eftirspurnin eftir atkvæðinu mínu í komandi þingkosningum fer sívaxandi með hverju framboðinu sem bætist við. Ég hef enn ekki ákveðið hvernig ég ráðstafa þessu eina atkvæði mínu en sum framboð eru óneitanlega líklegri en önnur - eða kannski frekar sum eru ólíklegri en...