Valgarður Guðjónsson

Kröfur kjósanda

Kröfur kjósanda

Eftirspurnin eftir atkvæðinu mínu í komandi þingkosningum fer sívaxandi með hverju framboðinu sem bætist við. Ég hef enn ekki ákveðið hvernig ég ráðstafa þessu eina atkvæði mínu en sum framboð eru óneitanlega líklegri en önnur - eða kannski frekar sum eru ólíklegri en...

Fleyg orð

There are truth that are not for all men, nor for all times.

— Voltaire