Það er ansi mikill misskilningur í gangi í umræðunum um hvort leyfa eigi sölu áfengi í matvöruverslunum eða ekki. Og það sem verra er, oft er einn misskilningur er í stöðugri mótsögn við annan. Því ef við skoðum málið þá er þetta nú ekki svo flókið: Fyrir það fyrsta...
Valgarður Guðjónsson
Kröfur kjósanda
Eftirspurnin eftir atkvæðinu mínu í komandi þingkosningum fer sívaxandi með hverju framboðinu sem bætist við. Ég hef enn ekki ákveðið hvernig ég ráðstafa þessu eina atkvæði mínu en sum framboð eru óneitanlega líklegri en önnur - eða kannski frekar sum eru ólíklegri en...