X13

Ég er reiður!

Ég er reiður!

Stjórnmálamenn keppast við að segja að „leiðréttingin“ stóra sé leið yfirvalda til að bæta fólki skaðann af hruninu. Þeir tala allir um „sanngirni“ og „forsendubrest“. Ég verð agalega reiður þegar ég heyri þetta. Fátækt fólk sem á ekki og mun líklegast aldrei geta...

Bullið var afhjúpað fyrir kosningar

Bullið var afhjúpað fyrir kosningar

Ólafur Stephensen skrifar ágætis leiðara í dag um sérálit Péturs Blöndal um skuldaleiðréttingaáform ríkisstjórnarinnar. Ólafur segir Pétur afhjúpa bullið. Þó sérálit Péturs sé ágætt má ekki gleyma því að fjölmargir afhjúpuðu bullið ítrekað fyrir kosningar. Meirihluti...

Tekjulágir leigjendur eru hamstrar í hjóli

Tekjulágir leigjendur eru hamstrar í hjóli

Eins og ég hef áður bent á er staða leigjenda að jafnaði verri og hefur versnað meira frá hruni en staða húsnæðiseigenda. Ef marka má Hagtíðindi Hagstofunnar sem kom út í dag er einnig ljóst að heimilum á leigumarkaði hefur fjölgað mikið. Fjölgun leigenda er...

Leigjendur og „heimilin“ í landinu

Leigjendur og „heimilin“ í landinu

Staða leigjenda er að jafnaði verri og hefur versnað meira frá hruni en staða húsnæðiseigenda. Fyrir síðustu alþingiskosningar var mikið talað um að leiðrétta þann „forsendubrest“ sem „heimilin“ urðu fyrir í kjölfar hrunsins. Miðað við stóru loforðin sem gefin voru um...

Icesave og skuldaleiðréttingin

Icesave og skuldaleiðréttingin

Sigur Framsóknarflokksins í kosningum má að einhverju leyti rekja til Icesave. Þegar dómur féll Íslandi í vil í Icesave málinu fullyrtu Framsóknarmenn og ýmsir aðrir að þeir höfðu haft „rétt fyrir sér“ og margir gáfu til kynna að allir aðrir væru bjánar og...

Takk Jóhanna!

Takk Jóhanna!

Hún var falleg stundin fyrir framan Stjórnarráðið í dag þegar fjölmargir Íslendingar komu saman og gáfu Jóhönnu Sigurðardóttir forsætisráðherra rós í þakklætisskyni fyrir störf unnin í þágu þjóðarinnar.  Þarna mætti fólk úr ýmsum flokkum. Ég sá í það minnsta fólk sem...

Stöndum saman gegn íhaldsöflunum – X-S

Stöndum saman gegn íhaldsöflunum – X-S

Ég ætla að kjósa Samfylkinguna á laugardaginn. Ég hef fylgst með kosningabaráttunni af athygli og lagt mig fram við að kynna mér ný sem gömul framboð. Íhaldsflokkarnir gömlu, xD og xB, koma ekki til greina og ég get satt að segja ekki fundið góð rök fyrir því að kjósa...