Stjórnmál

Stórhættulegar kosningahótanir

Stórhættulegar kosningahótanir

Kosningaloforð eru algeng fyrir kosningar en stundum eru þessi loforð svo glórulaus að betur færi á að kalla þau hótanir. Kosningahótanir. Kosningahótun Framsóknarflokksins kallast „skuldaleiðrétting“. Framsóknarflokkurinn lofar (án innistæðu) 300 milljarða hagnaði af...

Einlægur Bjarni Ben

Einlægur Bjarni Ben

Viðtalið við Bjarna Benediktsson í þættinum Forystusætið á RÚV í gær var merkilegt. Þarna birtist einlægur, viðkunnalegur og jafnframt bugaður maður. Í fyrsta sinn hugsaði ég með mér að ég gæti kosið Bjarna Ben. Reyndar gæti ég aldrei kosið Sjálfstæðisflokkinn...

Hátíð sjálflægninnar gengin í garð

Hátíð sjálflægninnar gengin í garð

Ég er ekki að tala um páskana heldur kosningabaráttuna, lýðræðishátíðina miklu. Nokkrum vikum fyrir hverjar kosningar fyllast miðlarnir af auglýsingum og loforðum sem því miður flest fjalla um það sama: sjálfselsku og sjálflægni. Flokkarnir keppast við að lofa hvað...

Löglegt en siðlaust

Löglegt en siðlaust

Í kvöld fjallaði Kastljós Sjónvarpsins um þá staðreynd að álfyrirtækin greiða litla sem enga tekjuskatta á Íslandi. Þetta komast fyrirtækin upp með af einni ástæðu. Lögin í landinu leyfa þeim það. Lögin leyfa það vegna þess að stjórnmálamenn hafa ákveðið að gefa...

Afnám verðtryggingar er barbabrella

Afnám verðtryggingar er barbabrella

Þessar hugleiðingar fóru í taugarnar á hagfræðingnum Ólafi Arnarssyni, sem mér skilst að sé einn stofnandi hópsins. Hann kallaði mig rassálf og spammara á meðan aðrir sökuðu mig um að styðja auðvaldið, að vera skuldlaus (sem hljómaði eins og glæpur) og að hafa hagnast á rányrkjunni. Varla þarf að taka fram að ég er saklaus af þessu öllu. Ólafur tók sig svo til og eyddi spurningu minni og þeirri umræðu sem hafði skapast um hana. Þetta kalla ég ritskoðun á háu stigi.

Lélegir þrýstihópar

Lélegir þrýstihópar

Börn, gamalt fólk, veikir einstaklingar, fátækir og annað fólk sem er valdalítið í samfélaginu er eðli málsins samkvæmt einnig lélegur þrýstihópur. Þetta fólk getur ekki styrkt stjórnmálamenn og flokka. Þessir einstaklingar hafa  takmarkaða getu eða lítinn tíma til að...

Stjórnarskráin: Af hverju mega þingmenn ekki kjósa?

Stjórnarskráin: Af hverju mega þingmenn ekki kjósa?

Þann 20. október 2012 kusu landsmenn um drög að nýrri stjórnarskrá í þjóðaratkvæðagreiðslu. Þetta var stórmerkileg atkvæðagreiðsla og niðurstaðan var skýr. Meirihluti samþykkti drögin. Búið er að vinna málið á þingi og eru þingmenn missáttir við niðurstöðuna. Það er...

Hamingjustjórnmál: Peningar skipta ekki máli

Hamingjustjórnmál: Peningar skipta ekki máli

Peningar hafa miklu minni áhrif á hamingju einstaklinga en margir virðast halda. Í mörgum tilfellum skipta peningar alls engu máli. Hamingjumælingar hafa ítrekað sýnt að það er ólínulegt samband milli fjárhagsstöðu fólks og hamingju þeirra. Sambandið virðist vera...