Greinar

Hamingjan er hér

Hamingjan er hér

Í dag er alþjóðlegi hamingjudagurinn! Á slíkum degi er gott að staldra við og hugsa hvort maður sé hamingjusamur í því sem maður er að gera. Hvað er það í lífinu sem veitir manni lífsgleði og hamingju. Ef maður er ekki eins hamingjusamur og maður vildi vera, með hvaða...

Afhverju er  ég ekki faðir dóttur minnar?

Afhverju er ég ekki faðir dóttur minnar?

Í síðustu viku setti ég lítinn pistil hingað inn á Skoðun.is. Þessi pistill vakti meiri athygli heldur en ég átti von á. Ég vissi sem var, að hlutskipti foreldra sem byggju ekki saman væri misskipt. En að það væri meðal annars vegna ,,tæknilegra“ ástæðna sem ég er...

Gagnrýnin óskoðun

Gagnrýnin óskoðun

Nýyrði: Óskoðun. Að hafa meðvitað ekki skoðun á málefnum. Hérna áður fyrr var ég svolítið ligeglad, tók ómeðvitaða ákvörðun um að taka ekki ákvarðanir eða mynda mér skoðanir. Ég var eiginlega eins og laufblað í vindi og sveiflaðist á milli skoðanapóla eftir því hvaða...

Guðleysingjavikan 17. til 23. mars

Guðleysingjavikan 17. til 23. mars

Dagarnir 17. til 23. mars eru A vikan í ár ('A' Week 2013). „A“ stendur fyrir atheist. Þetta er sem sagt guðleysisvika. Átakið felst þó í litlu öðru en að guðleysingjar séu með A week-skjöld sem prófílmynd á Fésbók í viku til að auglýsa guðleysi sitt. Á vefborðanum í...

Afnám verðtryggingar er barbabrella

Afnám verðtryggingar er barbabrella

Þessar hugleiðingar fóru í taugarnar á hagfræðingnum Ólafi Arnarssyni, sem mér skilst að sé einn stofnandi hópsins. Hann kallaði mig rassálf og spammara á meðan aðrir sökuðu mig um að styðja auðvaldið, að vera skuldlaus (sem hljómaði eins og glæpur) og að hafa hagnast á rányrkjunni. Varla þarf að taka fram að ég er saklaus af þessu öllu. Ólafur tók sig svo til og eyddi spurningu minni og þeirri umræðu sem hafði skapast um hana. Þetta kalla ég ritskoðun á háu stigi.

Vinnan: Endurskoðum gildin

Vinnan: Endurskoðum gildin

Endurskoðun samfélagslegra venja og athafna er nauðsynlegt fyrirbæri. Nauðsyn endurskoðunar er ekki öllum sjánleg á hverjum tíma og er því oft uppspretta deilna. Endurskoðun sem nú er brýn á Íslandi er lengd vinnudags. Í rúma þrjá áratugi hefur vinnudagurinn lítið sem...

Stöðvum ofbeldi gegn börnum

Stöðvum ofbeldi gegn börnum

Allt að fjögur þúsund börn verða fyrir heimilisofbeldi, kynferðislegu ofbeldi, vanrækslu, einelti og öðru ofbeldi á Íslandi á hverju ári ef marka má nýja skýrslu UNICEF um Réttindi barna á Íslandi. Sama hver nákvæmur fjöldi barnanna er þá er ljóst að ofbeldi hefur...

Nýr páfi – sömu fordómarnir

Nýr páfi – sömu fordómarnir

„New pope – same as the old pope“ gæti einhver sagt um tíðindi dagsins. En rétt í þessu var argentínski kardínálinn Jorge Mario Bergoglio kosinn páfi. Trúbræður hans í Róm og reyndar um allan heim fagna. Bergoglio er þó varla boðberi nýrra tíma hjá kaþólsku kirkjunni....