Kristinn Theodórsson

Villandi umfjöllun um hefndarklám

Villandi umfjöllun um hefndarklám

Í gær kom hugtakið „hefndarklám“ upp í útvarpsþættinum Harmageddon. Hefndarklám hefur verið töluvert til umræðu undanfarið, m.a. sem kvenréttindamál, þar sem konur þykja fyrst og fremst verða fyrir því. Rætt hefur verið um hvort eigi að skilgreina það sérstaklega sem...

Íslamófóbía, rétthugsun og köngulær

Íslamófóbía, rétthugsun og köngulær

Munið þið eftir köngulóarmyndinni Arachnophobia? Hún fjallaði um baneitraðar köngulær sem drápu fólk í hrönnum og drukku úr því blóð. Þær laumuðust t.d. ofan í inniskó og bitu fólk í tærnar þegar það reis upp úr rúminu og potaði fótunum ofan í hlýju skóna á gólfinu....

Siðmennt handbendi íslam?

Siðmennt handbendi íslam?

Það er mikið skrafað þessa stundina um að Siðmennt hafi á nýafstöðu málþingi félagsins, um hvort óttast eigi íslam, sýnt of mikla linkind gagnvart múslímum. Því hefur verið haldið fram í framhaldi, að Siðmennt halli sér að íslam og jafnvel sjaría lögum. Að félagið sé...

Woody Allen og yfirfærsla andúðar

Woody Allen og yfirfærsla andúðar

Sumir eru þessa dagana að lýsa því yfir að þeir hafi aldrei fílað Woody Allen myndir, jafnvel alltaf þótt hann hundleiðinlegur eða pirrandi. Það finnst mér svolítið forvitnileg hegðun. Auðvitað þarf fólk ekki að meina sérlega mikið með þessu. Ekki frekar en fólk...

Woody Allen og reiptogið í netheimum

Woody Allen og reiptogið í netheimum

Margir eru hugsi þessa stundina yfir ásökunum á hendur kvikmyndaleikstjóranum Woody Allen. Dóttir þeirra Allens og Miu Farrow, Dylan Farrow, segir að Allen hafi leitað á sig kynferðislega þegar hún var 7 ára gömul og almennt hegðað sér mjög undarlega með henni, látið...

Fordómar, orðaval og hin eilífa togstreita

Fordómar, orðaval og hin eilífa togstreita

Greinarstúfur um það að Vigdís Finnbogadóttir hafi notað orðið „fötlun“ þannig að sumum gramdist. Margir hafa í gegnum tíðina komist að þeirri niðurstöðu að tilveran felist ekki í að skilja muninn á réttu og röngu, heldur í að eiga í eilífu reiptogi milli andstæðra...

Siðmennt: vandræðafólk eða þarfaþing?

Siðmennt: vandræðafólk eða þarfaþing?

Hvað er þetta Siðmenntarfólk að vilja upp á dekk? Má fólk ekki trúa í friði lengur? Oft byrja umræður um Siðmennt – félag siðrænna húmanista á Íslandi – á nótum sem þessum. Fólk annað hvort skilur ekki félagsskapinn, eða skilur hann og er svona hjartanlega ósammála...

Guðleysingjavikan 17. til 23. mars

Guðleysingjavikan 17. til 23. mars

Dagarnir 17. til 23. mars eru A vikan í ár ('A' Week 2013). „A“ stendur fyrir atheist. Þetta er sem sagt guðleysisvika. Átakið felst þó í litlu öðru en að guðleysingjar séu með A week-skjöld sem prófílmynd á Fésbók í viku til að auglýsa guðleysi sitt. Á vefborðanum í...

Það sem má vera tabú

Höfundur hlustaði í dag á viðtal þeirra Frosta og Mána í útvarpsþættinum Harmageddon við Dögg Harðardóttur, sem er í forsvari fyrir félagið Nemendur og Trú. Dögg sagðist m.a. mæla fyrir því að börn, og fólk almennt, þurfi ekki að fara í felur með trú sína. Henni þyki...