Ef marka má vefsíðuna 20.oktober.is þá styðja 32 af 63 þingmönnum nýju stjórnarskránna. Samkvæmt áreiðanlegum heimildum úr heimi stærðfræðinnar þýðir þetta að meirihlutastuðningur er við nýja stjórnarskrá á Alþingi. Eftir hverju er þingheimur þá að bíða? Það er nánast...
Innskot
Það sem má vera tabú
Höfundur hlustaði í dag á viðtal þeirra Frosta og Mána í útvarpsþættinum Harmageddon við Dögg Harðardóttur, sem er í forsvari fyrir félagið Nemendur og Trú. Dögg sagðist m.a. mæla fyrir því að börn, og fólk almennt, þurfi ekki að fara í felur með trú sína. Henni þyki...
Stjórnarskráin: Af hverju mega þingmenn ekki kjósa?
Þann 20. október 2012 kusu landsmenn um drög að nýrri stjórnarskrá í þjóðaratkvæðagreiðslu. Þetta var stórmerkileg atkvæðagreiðsla og niðurstaðan var skýr. Meirihluti samþykkti drögin. Búið er að vinna málið á þingi og eru þingmenn missáttir við niðurstöðuna. Það er...
Fíkniefnastríðið er tapað – skaðaminnkun er málið
Stríðið gegn fíkniefnum er bæði mannskemmandi og vita gagnslaust. Því fagna ég aukinni umfjöllun um skaðaminnkunarúrræði. Misnotkun vímuefna er heilbrigðisvandamál og við henni þarf að bregðast með félagslegum úrræðum. Heilbrigðisþjónustu, fræðslu, umhyggju og...
Börnin sem geta ekki búið heima
Undanfarna tvo mánudaga hefur Ísland í dag fjallað um vistheimili fyrir börn og skammtímaheimili fyrir unglinga í Reykjavík, en ég veiti síðara heimilinu forstöðu. Ég fagna þessari umfjöllun. Mikilvægt er að almenningur, og ekki síður stjórnmálamenn, viti að á árinu...
Veraldleg lífsskoðunarfélög loksins viðurkennd: Baráttumál Siðmenntar í nær 13 ár
Þetta er mikið framfaraskref og mikill sigur fyrir félög eins og Siðmennt sem hefur barist fyrir breytingum í þessa átt í mörg ár.
Leitin að týndu kirkjujörðunum
Laun presta, prófasta, vígslubiskupa og biskupsembættisins eru greidd af ríkinu vegna þess að kirkjan afhenti ríkinu kirkjujarðir samkvæmt samningi árið 1997. Mikið hefur verið deilt um hvaða jarðir þetta voru og hvert raunverulegt verðmæti þeirra er. Svavar...
ESB umræða í 23 ár! – Má ég taka upplýsta ákvörðun?
Fyrir tæpum fimm árum skrifaði ég grein þar sem ég benti á að umræðan um ESB væri búin að taka 18 ár. 18 löng ár! Ég benti á að það væri kominn tími til að sækja um aðild. Af hverju? Vegna þess að aðeins fullkláraðir samningar að loknu umsóknarferli geta gefið okkur...
Kjaftæðisvaktin: Hómópatía gegn inflúensu?
Inflúensan réðst inn á heimilið mitt í gær með nokkrum látum og ég ákvað því að fríska upp á þekkingu mína á bólusetningum og meðferð við þessari leiðindar veirusýkingu. Með hjálp dr. Google fann ég strax þessa fínu upplýsingasíðu hjá Landlækni en með sömu leit fann...
Ef ég væri biskup
Ef ég væri biskup væri dagur nótt og flóð fjara. En hvað um það? Ef ég væri biskup Þjóðkirkjunnar myndi ég leggja til að í það minnsta tíund sóknargjalda færi til góðgerðarmála að vali sóknarbarna. Þau sóknarbörn sem vildu ekki styðja góð mál með þessum hætti gætu...