Ég var að koma heim úr bíó. Kíkti á The Pianist með Binna félaga mínum á meðan þátturinn var sýndur í Sjónvarpinu. Frábær mynd sem sýnir vel hvernig mannveran getur breyst í villidýr undir réttum (eða kannski röngum) kringumstæðum. Á meðan fékk ég fjöldann allan af...
Einelti
Eineltisminningar 5: Veggurinn
,,Ég vildi óska þess að þeir myndu drepa mig". Það er ljótt að segja það en þetta hugsaði ég stundum á grunnskólaárum mínum. Ég hef sagt það áður og ítreka það hér að það andlega ofbeldi sem ég upplifði í grunnskóla var margfalt verra og áhrifameira en það líkamlega....
Eineltisminningar 4: Þegar girt var niður um mig
Það er undarlegt að eiga nánast bara leiðinlegar minningar frá grunnskóla. Þannig er það nú samt. Varla vegna þess að slæmu stundirnar voru svona mikið fleiri en þær góðu, heldur líklegast frekar vegna þess að þær voru eftirminnilegri og höfðu dýpri áhrif á persónu...
Eineltisminningar 3: Eftirminnileg slagsmál
Þegar ég var u.þ.b. 11-12 ára lenti ég í slagsmálum eins og algengt var alla mína grunnskólaævi. Ég var reyndar aldrei upphafsmaður slagsmálanna og hef ég raunar aldrei verið upphafsmaður slagsmála enda alltaf verið á móti ofbeldi. Í þetta sinn var það ekki einn af...
Eineltisminningar 2: Ég hataði leikfimi
Verstu minningar mínar úr skóla eru eflaust úr leikfimistímum. Kannski ekki beint úr tímunum sjálfum, heldur frekar úr búningsklefunum. Þegar ég var í Hólabrekkuskóla voru leikfimistímarnir haldnir í íþróttasal Fellaskóla. Ég kveið alltaf þessum tímum. Allir áttu að...
Eineltisminningar 1: Siggi slef
Ég heiti Sigurður Hólm Gunnarsson, öðru nafni Siggi slef. Það var ég í það minnsta kallaður af bekkjarfélögum mínum í grunnskóla allt þar til ég útskrifaðist. Eða þar til ég var tæplega 16 ára. Ég lenti í einelti nær alla mína grunnskólaævi og það eru ekki ýkjur að...
Rúv sýnir ,,Einelti – Helvíti á Jörð“
Þá er komið að því. Ríkissjónvarpið ætlar að sýna heimildarþáttinn um einelti sem ég, Krissi, Bjössi frændi og Siggi Pálma erum búnir að vera að vinna að í ár. Þátturinn verður sýndur næsta fimmtudag klukkan 20:10. Þetta er búið að vera tímafrekt og kostnaðarsamt...
Fyrirlestur um einelti í Húsaskóla
Í gær fór ég í Húsaskóla, í Grafarvoginum, þar sem ég hélt fyrirlestur um einelti fyrir nemendur í 8. bekk. Í fyrsta sinn sýndi ég hluta úr heimildarþættinum sem nú er að fullu tilbúinn. Viðtökurnar voru góðar og mér fannst flestir krakkarnir sýna þessu málefni mikinn...
Fjallað um einelti á Alþingi
Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir, þingmaður Samfylkingar, flutti fyrirspurn á Alþingi í dag til menntamálaráðherra þar sem hún spurði meðal annars hvort ráðherrann hygðist styrkja gerð heimildarþáttarins ,,Einelti – helvíti á jörð”. Framleiðendur þáttarins hafa sótt um...
Útvarpsþátturinn Vitinn
Umfjöllun um einelti verður í kvöld klukkan 19:00 í útvarpsþættinum Vitinn á Rás 1. Þar er m.a. tekið viðtal við mig þar sem ég ræði um heimildarþáttinn og einelti almennt. Einnig verður hægt að hlusta á viðtalið með því að fara á vefsíðu...