Einelti

Gömul sár…

Gömul sár…

Fjölmiðlaumræðan um einelti síðustu daga hefur haft töluverð áhrif á mig. Meiri en ég bjóst við. Gamlar tilfinningar og óleystir hnútar í maganum hafa, ásamt öðru, komið mér í undarlegt andlegt ástand. Það fylgir því ákveðið álag að vera í mikið fjölmiðlum og ég hef...

Viðbrögð við útvarpsviðtali

Viðbrögð við útvarpsviðtali

Viðtalið í morgun gekk bara ágætlega. Ég var í loftinu í um 30 mínútur sem er nokkuð langur tími. Nokkrir sem heyrðu viðtalið hafa þegar haft samband við mig. Dósent við Kennaraháskólann á Akureyri hringdi í mig og bauð mér að halda fyrirlestur fyrir norðan. Móðir...

Útvarpsviðtal á vefnum

Útvarpsviðtal á vefnum

Frændi minn tók upp viðtalið sem tekið var við mig í morgun á Útvarpi sögu. Þeir sem hafa áhuga geta nálgast það hér: Viðtal við Sigurð Hólm Gunnarsson á Útvarpi sögu 10.09.2002. Gæðin eru ekki góð og stundum vantar nokkrar sekúndur inn á milli. Þeir sem hafa áhuga...

Einelti – Helvíti á Jörð

Einelti – Helvíti á Jörð

Nú eru tökur á heimildarþættinum um einelti sem ég tek þátt í að framleiða svo gott sem búnar. Klippivinna og önnur nákvæmnisvinna er hafin. Við vonumst til að þátturinn verði að fullu tilbúinn við lok sumars, en framvindan fer svolítið eftir því hvernig okkur gengur...

Tíu ára reunion

Tíu ára reunion

Þá er komið að því. Í kvöld ætla fyrrum bekkjarfélagar mínir að halda partí í tilefni þess að tíu ár eru liðin síðan við útskrifuðumst úr grunnskóla. (Djöfull er ég orðinn gamall!) Ég hafði ekki hugsað mér að mæta en ákvað þó á síðustu stundu að kíkja. Ég er svolítið...

Gleymd grunnskólaár

Gleymd grunnskólaár

Ég fór í bæinn í gær, eins og kemur örsjaldan fyrir að ég geri um helgar, og hitti þar ónafngreinda stelpu sem heilsaði mér. Hún þekkti mig en ég hafði ekki hugmynd um hver hún var. Eftir að hafa lýst því yfir hve móðguð hún var að ég skyldi ekki muna eftir henni kom...

Fleyg orð

Some are so afraid of doing wrong that they never do right.

— Thomas Paine