Útvarpsþátturinn Vitinn

Logo

Sigurður Hólm Gunnarsson

Sigurður Hólm Gunnarsson ritstjóri Skoðunar sem stofnað var þann 23. júní 1999.

19/09/2002

19. 9. 2002

Umfjöllun um einelti verður í kvöld klukkan 19:00 í útvarpsþættinum Vitinn á Rás 1. Þar er m.a. tekið viðtal við mig þar sem ég ræði um heimildarþáttinn og einelti almennt. Einnig verður hægt að hlusta á viðtalið með því að fara á vefsíðu Vitans. Deildu

Umfjöllun um einelti verður í kvöld klukkan 19:00 í útvarpsþættinum Vitinn á Rás 1. Þar er m.a. tekið viðtal við mig þar sem ég ræði um heimildarþáttinn og einelti almennt. Einnig verður hægt að hlusta á viðtalið með því að fara á vefsíðu Vitans.

Deildu