Atvinnu- og efnahagsmál

Kosningaveisla ríka fólksins í boði almennings

Kosningaveisla ríka fólksins í boði almennings

Í baráttu sinni gegn óréttlætinu ætla Íslendingar að fjölmenna á kjörstað og kjósa þá flokka sem bera höfuðábyrgð á hruninu og versnandi lífskjörum almennings. Framsóknarflokkinn og Sjálfstæðisflokkinn.  Þetta er ótrúleg staða því venjulegt fólk í greiðsluvanda ætti...

2007 heilkennið hrjáir þjóðina enn

2007 heilkennið hrjáir þjóðina enn

Í allri umræðunni um skuldavanda heimilanna virðist gleymast að það er ekkert nýtt að hinn venjulegi maður eigi erfitt með að ná endum saman. Frá því ég man eftir mér hefur fjölskyldan alltaf verið búin með peninginn löngu fyrir mánaðarmót. Vísaskuldir, yfirdráttur,...

Stórhættulegar kosningahótanir

Stórhættulegar kosningahótanir

Kosningaloforð eru algeng fyrir kosningar en stundum eru þessi loforð svo glórulaus að betur færi á að kalla þau hótanir. Kosningahótanir. Kosningahótun Framsóknarflokksins kallast „skuldaleiðrétting“. Framsóknarflokkurinn lofar (án innistæðu) 300 milljarða hagnaði af...

Hamstrar í hjóli vilja skuldaniðurfellingu

Hamstrar í hjóli vilja skuldaniðurfellingu

Hagfræðingurinn Michael Hudson sagði eitt sinn: „Skuld sem ekki hægt er að greiða verður ekki greidd“. Þetta eru augljós sannindi enda neyðast margir út í gjaldþrot sem yfirleitt allir tapa á. Bæði skuldari og lánveitandi. Í kjölfar hrunsins eiga gríðarlega margir við...

Löglegt en siðlaust

Löglegt en siðlaust

Í kvöld fjallaði Kastljós Sjónvarpsins um þá staðreynd að álfyrirtækin greiða litla sem enga tekjuskatta á Íslandi. Þetta komast fyrirtækin upp með af einni ástæðu. Lögin í landinu leyfa þeim það. Lögin leyfa það vegna þess að stjórnmálamenn hafa ákveðið að gefa...

Afnám verðtryggingar er barbabrella

Afnám verðtryggingar er barbabrella

Þessar hugleiðingar fóru í taugarnar á hagfræðingnum Ólafi Arnarssyni, sem mér skilst að sé einn stofnandi hópsins. Hann kallaði mig rassálf og spammara á meðan aðrir sökuðu mig um að styðja auðvaldið, að vera skuldlaus (sem hljómaði eins og glæpur) og að hafa hagnast á rányrkjunni. Varla þarf að taka fram að ég er saklaus af þessu öllu. Ólafur tók sig svo til og eyddi spurningu minni og þeirri umræðu sem hafði skapast um hana. Þetta kalla ég ritskoðun á háu stigi.

Ég hafði ekki rangt fyrir mér – Spuninn um Icesave

Ég hafði ekki rangt fyrir mér – Spuninn um Icesave

Þeir sem samþykktu síðustu Icesave samninga í þjóðaratkvæðagreiðslu höfðu ekki rangt fyrir sér. Í það minnsta ekki þeir sem samþykktu þá á svipuðum forsendum og sá sem þetta skrifar. Ég taldi einfaldlega að því fylgdi of mikil áhætta að hafna samningum. Ég óttaðist að...

Icesave og sigur lýðræðisins?

Icesave og sigur lýðræðisins?

Mikið er ég nú ánægður með niðurstöðu EFTA í Icesave málinu hundleiðinlega. Ég er að sama skapi ekki alveg nógu ánægður með hvaða lærdóm margir ætla að draga af þessu máli. Sérstaklega tel ég fullyrðingar um að „lýðræðið hafi sigrað“ vera úr lausu lofti gripnar....

Er hagfræði gervivísindi?

Er hagfræði gervivísindi?

Það má færa ágæt rök fyrir því að hagfræði sé gervivísindi. Í það minnsta má segja að ríkjandi hagfræðimódel séu lítið annað en töfraþulur. Margt í okkar hagkerfi er svo flókið að færustu hagfræðingar virðast ekki geta spáð fyrir um framtíðina og tekið skynsamlegar...