Greinar

Stjórnvöld hunsa fátæka leigjendur

Stjórnvöld hunsa fátæka leigjendur

Stjórnvöld leggja allt kapp á (í orði) að bjarga öllum húsnæðiseigendum en gera lítið fyrir leigjendur. Þegar rætt er um „heimilin“ í landinu er átt við eignarhúsnæði ekki leiguhúsnæði. Þessi áhersla er undarleg í ljósi þess að byrði húsnæðiskostnaðar er meiri og...

Tekjulágir leigjendur eru hamstrar í hjóli

Tekjulágir leigjendur eru hamstrar í hjóli

Eins og ég hef áður bent á er staða leigjenda að jafnaði verri og hefur versnað meira frá hruni en staða húsnæðiseigenda. Ef marka má Hagtíðindi Hagstofunnar sem kom út í dag er einnig ljóst að heimilum á leigumarkaði hefur fjölgað mikið. Fjölgun leigenda er...

Leigjendur og „heimilin“ í landinu

Leigjendur og „heimilin“ í landinu

Staða leigjenda er að jafnaði verri og hefur versnað meira frá hruni en staða húsnæðiseigenda. Fyrir síðustu alþingiskosningar var mikið talað um að leiðrétta þann „forsendubrest“ sem „heimilin“ urðu fyrir í kjölfar hrunsins. Miðað við stóru loforðin sem gefin voru um...

Tími ungs fólks: aðsend grein

Tími ungs fólks: aðsend grein

Þuríður Davíðsdóttir, Stefán Gunnar Sigurðsson og Sunna Rut Garðarsdóttir nemar úr tómstunda- og félagsmálafræði í Háskóla Íslands fjalla hér í aðsendri grein um tíma ungs fólks. Við höfum öll 24 klukkustundir í okkar sólahring, jafnt ungir sem aldnir. Grunnskólabörn...

Bjarni Ben kann að hafa rétt fyrir sér

Bjarni Ben kann að hafa rétt fyrir sér

Fjármálaráðherra fullyrti í ræðu á flokkráðsfundi Sjálfstæðisflokksins í dag að það væri krónunni að þakka að minna atvinnuleysi væri á Íslandi en annars staðar í Evrópu. Ótrúlegt en satt þá er þetta ekki alrangt hjá manninum. Það er í það minnsta ekki galin hugmynd...

Lygin, lánin og launin

Lygin, lánin og launin

Svo virðist sem listinn sé langur, yfir hugtökin sem teygja má sundur og saman eftir hentugleika í íslenskum stjórnmálum nútildags. Nú hef ég t.d. lengi skilið það sem svo að lygi sé það, þegar einhver fer vísvitandi með rangt mál. Þetta hefði ég haldið að væri...

Ríkið í ríkinu – Þjóðkirkjan

Ríkið í ríkinu – Þjóðkirkjan

Nú liggur fyrir til umsagnar tillaga að lagafrumvarpi til breytinga á lögum um stöðu, stjórn og starfshætti þjóðkirkjunnar, nr. 78/1997, með síðari breytingum (aukin verkefni kirkjuþings). Eftir lestur tillögunnar og laganna sem á að breyta sýnist mér að þarna sé um...

Þegar Nói fór á fyllirí

Þegar Nói fór á fyllirí

Þegar Guð ákvað að tortíma mannskepnunni, sem hann hafði þó frekar nýlega skapað í eigin mynd, ákvað hann að þyrma einum manni og fjölskyldu hans. Eini maðurinn sem var verðugur miskunn Drottins hét Nói, þið vitið þessi sem byggði örkina. Nú er búið að gera kvikmynd...

Ég sætti mig ekki við lygar

Ég sætti mig ekki við lygar

Í mínum huga snýst umræðan undanfarna daga ekki um Evrópusambandið, hún snýst ekki um aðildarviðræður, hún snýst ekki um Framsóknarflokkinn og hún snýst ekki um Sjálfstæðisflokkinn. Umræðan snýst ekki um flokka yfirleitt. Umræðan snýst einfaldlega um það hvort við...