Hæstaréttarlögmaðurinn og þingmaðurinn Brynjar Níelsson rökstyður í nýrri grein af hverju ríkið eigi að styðja Þjóðkirkjuna. Nefnir hann þrjár röksemdir sem ég ætla að svara hér í stuttu máli. Í fyrsta lagi segir Brynjar að „yfirgnæfandi meirihluti...
Greinar
Að alast upp sem auka barn
Síðustu daga og mánuði hafa réttindi foreldra sem fara með sameiginlega forsjá mikið verið rædd. Ég fagna þeirri umræðu mjög. Þar stíga fram foreldrar sem berjast fyrir því að fá frekari réttindi hvað varðar uppeldi og ábyrgð barna sinna. Slík umræða þykir mér vera...
Sóknarprestur er sammála Siðmennt
Sóknarpresturinn Gunnar Jóhannesson fjallar enn um trúfrelsisstefnu Siðmenntar í Fréttablaðinu 18. júlí síðastliðinn. Það sem vakti mest athygli mína við nýjustu grein Gunnars er að hann virðist algjörlega sammála grundvallarstefnu Siðmenntar sem hann er þó að...
Hvert er hlutverk RÚV?
Umræðan um tilvistarrétt Ríkisútvarpsins er áhugaverð. Sumir vilja nánast leggja ríkisfjölmiðilinn niður, aðrir vilja styrkja hann og enn aðrir gera töluverðar breytingar á starfseminni. Sjálfur hef ég nokkrum sinnum gagnrýnt RÚV og bæði verið sakaður um frjálshyggju...
Íslömsk bókstafstrú er galin hugmyndafræði
Bókstafstrú er stórhættuleg og galin hugmyndafræði. Skiptir þá engu máli hvort hinn bókstafstrúaði aðhyllist Kristni eða Íslam. Yfirlýsingar Ahmad Seddeq frá Menningarsetri múslima um konur og samkynhneigð ættu ekki að koma neinum á óvart. Sambærilegar yfirlýsingar...
Óviðunandi þjónusta við gamalt fólk á Íslandi
Nú vita þeir sem hafa staðið í því að hjálpa öldruðum vini eða ættingja að komast inn á hjúkrunarheimili að það getur reynst þrautinni þyngra. Flækjustigið er allt of mikið og oft erfitt að átta sig á því hvernig nokkur maður kemst inn á hjúkrunarheimili án þess að...
Vondu íslamistarnir byggja mosku í Reykjavík
Ég bíð spenntur eftir öllum aðsendu greinunum, bloggfærslunum og fésbókarofstækinu vegna fyrirhugaðrar byggingar mosku í Reykjavík. Umræðan er reyndar aðeins farin af stað. Annars sómakært fólk hefur þegar lýst því yfir að það megi ALDREI gerast að moska fái að rísa...
„Vegferð sem endaði illa og varð þjóðinni dýrkeypt“
Skýrsla rannsóknarnefndar Alþingis um Íbúðalánasjóð, sem kom út í dag, virðist vera áfellisdómur yfir stofnuninni og ekki síst yfir þeim sem stjórnuðu henni og lögðu hinar pólitísku línur. „Mistök“ voru gerð sem kostað hafa þjóðina „milljarða króna og raunar er ekki...
Jöfnuður skiptir meira máli en hagvöxtur (myndband)
Nánast allt sem skiptir máli og hefur áhrif á hamingju okkar er háð því hvort samfélagið sem við búum í er samfélag jöfnuðar eða misskiptingar. Rannsóknir sýna aftur og aftur að félagslegur og efnahagslegur jöfnuður skiptir öllu máli þegar kemur að lífsgæðum...
Sóknarprestur misskilur hugtökin trúfrelsi og veraldlegt samfélag
Sóknarpresturinn Gunnar Jóhannesson skrifar grein á visir.is í dag þar sem hann fjallar um stefnu Siðmenntar, félags siðrænna húmanista á Íslandi. Eins og virðist vera algengt hjá prestlærðu fólki misskilur Gunnar viljandi eða óviljandi stefnu Siðmenntar og...










