Innskot

Vinnan: Endurskoðum gildin

Vinnan: Endurskoðum gildin

Endurskoðun samfélagslegra venja og athafna er nauðsynlegt fyrirbæri. Nauðsyn endurskoðunar er ekki öllum sjánleg á hverjum tíma og er því oft uppspretta deilna. Endurskoðun sem nú er brýn á Íslandi er lengd vinnudags. Í rúma þrjá áratugi hefur vinnudagurinn lítið sem...

Stöðvum ofbeldi gegn börnum

Stöðvum ofbeldi gegn börnum

Allt að fjögur þúsund börn verða fyrir heimilisofbeldi, kynferðislegu ofbeldi, vanrækslu, einelti og öðru ofbeldi á Íslandi á hverju ári ef marka má nýja skýrslu UNICEF um Réttindi barna á Íslandi. Sama hver nákvæmur fjöldi barnanna er þá er ljóst að ofbeldi hefur...

Ég er ekki faðir dóttur minnar

Ég er ekki faðir dóttur minnar

Í þessum pistli ætla ég að vera á persónulegum nótum.  Sumarið 2012 slitum við barnsmóðir mín samvistum. Vil þó taka það strax fram að við eigum gott samband og erum sammála um að velferð dóttur okkar skiptir mestu máli. Við tókum þá ákvörðun að fara með sameiginlega...

Hvaða gildi hafa peningar?

Hvaða gildi hafa peningar?

Páll Skúlason (1987) heimspekingur gerir í bók sinni Pælingar góða grein fyrir gildi og mikilvægi peninga í samtímanum. Þar rýnir hann meðal annars í spurninguna „hvað er fátækt?“ Er fátækt skortur á hlutlægu fjármagni sem tengist þannig skort á nauðsynjum svo sem...

Glórulaus vantrauststillaga felld

Glórulaus vantrauststillaga felld

Vantrauststillaga Þórs Saari á ríkisstjórnina var glórulaus og stuðningur Sjálfstæðisflokksins og Framsóknarflokksins við hana óskiljanlegur.  Enda var tillagan borin fram „vegna þess að stjórnarmeirihlutinn hefur svikið það loforð og það ferli sem var í gangi...

Bjarni Ben og þjóðarviljinn

Bjarni Ben og þjóðarviljinn

Ef formaður Sjálfstæðisflokksins væri samkvæmur sjálfum sér myndi hann vilja að Alþingi samþykkti nýja stjórnarskrá. Bjarni Benediktsson telur nefnilega að Alþingi eigi að taka ákvörðun um mikilvæg mál hafi þingið „skýrt lýðræðislegt umboð frá þjóðinni.“ Bjarni segir...

Góð samskipti

Góð samskipti

Auglýsingar Vodafone  Góð samskipti hafa vakið athygli mína. Í auglýsingunni eru talin upp þau atriði sem teljast til góðra samskipta, þau eru: Að setja sig í spor annarra Að gleyma því aldrei að annað fólk hefur þarfir og skoðanir sem eru öðruvísi en okkar eigin...