Í gær fjallaði Kastljós RÚV um tillögur að úrbætum í meðferðarmálum barna og unglinga í vímuefnavanda. Var meðal annars tekið stutt viðtal við undirritaðan. Ég hvet fólk til að skoða umfjöllun Kastljóssins. Mikilvægt er að skapa gagnlega umræðu um málefni ungs fólks í...
X13
Brotalamir í barnaverndarmálum
Í Kastljósinu í gær var fjallað um barnaverndarmál og þá sérstaklega skort á viðeigandi úrræðum fyrir börn í vanda. Ég tek undir það að ákveðinn skortur er á þjónustu við hæfi fyrir börn sem eru í neyslu, afbrotum og ekki síður fyrir þau börn sem eiga við geðrænan...
Kosningaveisla ríka fólksins í boði almennings
Í baráttu sinni gegn óréttlætinu ætla Íslendingar að fjölmenna á kjörstað og kjósa þá flokka sem bera höfuðábyrgð á hruninu og versnandi lífskjörum almennings. Framsóknarflokkinn og Sjálfstæðisflokkinn. Þetta er ótrúleg staða því venjulegt fólk í greiðsluvanda ætti...
Hverjir hafa barist mest fyrir sérhagsmunum á kostnað almannahagsmuna?
Hverjir einkavæddu bankana? Hverjir vildu stóriðjuframkvæmdir í góðæri? Hverjir börðust gegn hertum reglum um bankaviðskipti? Hverjir einkavæddu vatnið? Hverjir lögðu niður Þjóðhagsstofnun? Hverjir kvörtuðu yfir of miklum eftirlitsiðnaði? Hverjir hafa talað mest gegn...
2007 heilkennið hrjáir þjóðina enn
Í allri umræðunni um skuldavanda heimilanna virðist gleymast að það er ekkert nýtt að hinn venjulegi maður eigi erfitt með að ná endum saman. Frá því ég man eftir mér hefur fjölskyldan alltaf verið búin með peninginn löngu fyrir mánaðarmót. Vísaskuldir, yfirdráttur,...
Stórhættulegar kosningahótanir
Kosningaloforð eru algeng fyrir kosningar en stundum eru þessi loforð svo glórulaus að betur færi á að kalla þau hótanir. Kosningahótanir. Kosningahótun Framsóknarflokksins kallast „skuldaleiðrétting“. Framsóknarflokkurinn lofar (án innistæðu) 300 milljarða hagnaði af...
Einlægur Bjarni Ben
Viðtalið við Bjarna Benediktsson í þættinum Forystusætið á RÚV í gær var merkilegt. Þarna birtist einlægur, viðkunnalegur og jafnframt bugaður maður. Í fyrsta sinn hugsaði ég með mér að ég gæti kosið Bjarna Ben. Reyndar gæti ég aldrei kosið Sjálfstæðisflokkinn...
Hagsmunasamtök barna bjóða ekki fram til Alþingis
Ég veit að kosningabaráttan er hátíð sjálflægninnar þar sem fólk keppist um að fjalla um eigin einkahag. Allir vilja skattalækkun og skuldaniðurfellingu. Sérstaklega þeir sem eiga nóg af eignum og tóku sem mesta áhættu. Nú ætla ég ekki að draga í efa að margir eiga um...
Hvað á ég að kjósa?
Hugsað upphátt um komandi kosningar: Í fyrsta skipti síðan ég fékk kosningarétt er ég mjög óviss um hvaða flokk ég ætla að kjósa nú þegar aðeins er tæpur mánuður til kosninga. Það eru nokkrir ágætir kostir, enginn frábær. Fyrir nokkrum vikum hefði ég mjög líklega...
Hátíð sjálflægninnar gengin í garð
Ég er ekki að tala um páskana heldur kosningabaráttuna, lýðræðishátíðina miklu. Nokkrum vikum fyrir hverjar kosningar fyllast miðlarnir af auglýsingum og loforðum sem því miður flest fjalla um það sama: sjálfselsku og sjálflægni. Flokkarnir keppast við að lofa hvað...