Nokkurn veginn svona hljómar rökstuðningur Friðriks Schrams Kristskirkjuprests í Fréttablaðinu í dag. Það er ekkert að því að vera trúaður, svo lengi sem hinn trúaði iðkar ekki trú sína. Ég ítreka að trúhneigð er ekki það sama og trúariðkun. Við verðum að gera...
Vísun
Mannréttindakafli nýrrar stjórnarskrár? – Fundur á vegum Siðmenntar
Tilkynning frá Siðmennt: Siðmennt boðar til fundar næstkomandi þriðjudag, 20. september, í Norræna húsinu og hefst hann kl. 17:00. Fundarefni er mannréttindakafli í tillögu Stjórnlagaráðs um nýja stjórnaskrá. Silja Bára Ómarsdóttir, stjórnlagaráðsfulltrúi og Bjarni...
Verður staða lífsskoðunarfélaga jöfnuð?
Innanríkisráðuneytið vinnur nú að frumvarpi að lögum sem eiga að jafna stöðu lífsskoðunarfélaga á Íslandi. Þetta kom fram í svari Ögmundar Jónassonar, innanríkisráðherra, við fyrirspurn Baldurs Þórhallssonar um stöðu lífsskoðunarfélaga. Þetta er fagnaðarefni. Ég hef...
Um kjánatrukka og aðdáendur þeirra
Kjánatrukkur nokkur kemur ítrekað fram í fjölmiðlum og stærir sig af lögbrotum og ofbeldisverkum. Maðurinn viðurkennir fúslega að hann starfi sem handrukkari og að hann eigi nóg af peningum. Hvað gerir lögreglan við svona opinberar játningar? Yfirlýstur glæpamaðurinn...
Hamfarakenningin
Ég horfði á Hamfarakenninguna (The Shock Doctrine) á RÚV í gær. Hvað ætli frjálshyggjuvinum mínum finnist um það sem fram kom í þessari mynd? Allt bölvaður áróður geri ég ráð fyrir. Ég geri mér grein fyrir því að raunveruleikinn er einfaldaður í svona myndum en það er...
Google+ — kynning, leiðbeiningar og gagnlegar íbætur
Ég er búinn að eyða nokkrum kvöldstundum í að kynna mér Google+. En Google+, eða Plúsinn eins og ég kýs að kalla þennan nýja samskiptavef, er svar leitarrisans Google (en ekki hvers?) við Facebook. Ég er á því að Plúsinn gæti slegið gegn. Í fljótu bragði virðist mér...
Aðskiljum ríki og kirkju – Hvatning til stjórnlagaráðs
Áskorun frá ýmsum félögum til stjórnlagaráðs: Við undirrituð hvetjum stjórnlagaráð að bera fram sérstaka tillögu um afnám 62. greinar stjórnarskrár Íslands og afnema þar með ákvæði um sérstaka vernd Þjóðkirkjunnar. Við teljum að stjórnarskrá Íslands eigi að tryggja...
Steelheart á Íslandi – 8. júní 2011
Miðasala hafin á midi.is og er miðaverð litlar 3.500 kr. Nánari upplýsingar á Facebook. Steelheart, ein skemmtilegasta hár-metal hljómsveit sem til hefur verið, mun halda tónleika á NASA 8. júní næstkomandi. Þrjár frábærar íslenskar sveitir hafa verið valdar til að...
Langflestir létu skrá sig utan trúfélaga
Hagstofan birti í dag nýjar tölur um trúfélagsaðild landsmanna. Fimm prósent landsmanna skrá sig nú utan trúfélaga sem er aukning um 1,4% frá því í fyrra. Langflestir (3.619) þeirra sem breyttu trúfélagsaðild sinni á síðasta ári skráðu sig utan trúfélaga. Mun...
Fer formaður Lögmannafélags Íslands með rangt mál?
Ég tók eftir því að í grein á Pressunni segir Brynjar Nielsson, formaður Lögmannafélags Íslands, orðrétt: „Hvorki ég né aðrir nei-sinnar fullyrtum að dómstólaleiðin gæti ekki leitt til verri niðurstöðu en samningurinn.“ [feitletrun SHG] Nú er ég ekki lögfræðingur, en...