Vísun

Stóri bróðir fylgist með þér

Stóri bróðir fylgist með þér

Ljóst er að stóri bróðir fylgist með þér. En hver fylgist með stóra bróðir? Samkvæmt svari innanríkisráðherra við fyrirspurn á Alþingi þá hafa lögreglustjóraembætti landsins og og embætti sérstaks saksóknara óskað eftir heimild til hlerunar 875 sinnum frá ársbyrjun...

Að vernda börn gegn níðingum

Að vernda börn gegn níðingum

Það tók virkilega á að horfa á umfjöllun Kastljóssins í kvöld um barnaníðinginn Karl Vigni Þorsteinsson sem að hefur ítrekað framið kynferðisbrot gagnvart börnum og unglingum. Ég dáist að fórnarlömbum mannsins sem í kvöld sögðu frá erfiðri reynslu sinni. Án opinnar...

Ofbeldissamfélagið og skoðanakúgun

Ofbeldissamfélagið og skoðanakúgun

Undanfarið hefur nokkuð verið fjallað um ofbeldishótanir og ömurlega orðræðu á netinu. Hildur Lilliendahl hefur bent á fjölmargar beinar og óbeinar hótanir sem henni hafa borist og í gær segir Sóley Tómasdóttir frá svipaðri reynslu í DV.  Báðar neita þær að hætta að...

Hugvekja um hugsanaskekkjur

Hugvekja um hugsanaskekkjur

Hulda Þórisdóttir, Ph.D. í sálfræði, flutti afar áhugaverða hugvekju á vegum Siðmenntar fyrir alþingismenn í gær. Ég hvet alla til að lesa hugvekjuna í heild á vefsíðu Siðmenntar. Hulda fjallar um hugsanaskekkjur sem geta auðveldlega haft áhrif á okkur öll.Hulda segir...

Klappað fyrir dauðarefsingum

Í kvöld ætla yfirvöld í Georgíu í Bandaríkjunum að aflífa mann sem dæmdur er fyrir morð. Almenningur í BNA fagnar. Flestir styðja drápið. Í raun er það svo að um helmingur Bandaríkjamanna er fylgjandi dauðarefsingum árið 2011. Þetta þykir mér sorglegt og undarlegt. Í...