Klappað fyrir dauðarefsingum

Logo

Sigurður Hólm Gunnarsson

Sigurður Hólm Gunnarsson ritstjóri Skoðunar sem stofnað var þann 23. júní 1999.

21/09/2011

21. 9. 2011

Í kvöld ætla yfirvöld í Georgíu í Bandaríkjunum að aflífa mann sem dæmdur er fyrir morð. Almenningur í BNA fagnar. Flestir styðja drápið. Í raun er það svo að um helmingur Bandaríkjamanna er fylgjandi dauðarefsingum árið 2011. Þetta þykir mér sorglegt og undarlegt. Í myndbandinu hér fyrir neðan má heyra aðdáendur Rick Perry forsetaframbjóðanda klappa […]

Í kvöld ætla yfirvöld í Georgíu í Bandaríkjunum að aflífa mann sem dæmdur er fyrir morð. Almenningur í BNA fagnar. Flestir styðja drápið. Í raun er það svo að um helmingur Bandaríkjamanna er fylgjandi dauðarefsingum árið 2011. Þetta þykir mér sorglegt og undarlegt. Í myndbandinu hér fyrir neðan má heyra aðdáendur Rick Perry forsetaframbjóðanda klappa fyrir því hvað Texas er duglegt við að drepa dæmda sakamenn. Ógeðfellt…

Deildu