Í kvöld ætla yfirvöld í Georgíu í Bandaríkjunum að aflífa mann sem dæmdur er fyrir morð. Almenningur í BNA fagnar. Flestir styðja drápið. Í raun er það svo að um helmingur Bandaríkjamanna er fylgjandi dauðarefsingum árið 2011. Þetta þykir mér sorglegt og undarlegt. Í myndbandinu hér fyrir neðan má heyra aðdáendur Rick Perry forsetaframbjóðanda klappa fyrir því hvað Texas er duglegt við að drepa dæmda sakamenn. Ógeðfellt…
Klappað fyrir dauðarefsingum
Sigurður Hólm Gunnarsson
Sigurður Hólm Gunnarsson ritstjóri Skoðunar sem stofnað var þann 23. júní 1999.
21/09/2011
Í kvöld ætla yfirvöld í Georgíu í Bandaríkjunum að aflífa mann sem dæmdur er fyrir morð. Almenningur í BNA fagnar. Flestir styðja drápið. Í raun er það svo að um helmingur Bandaríkjamanna er fylgjandi dauðarefsingum árið 2011. Þetta þykir mér sorglegt og undarlegt. Í myndbandinu hér fyrir neðan má heyra aðdáendur Rick Perry forsetaframbjóðanda klappa […]