Vísindi

Physics of the Impossible – Michio Kaku

Physics of the Impossible – Michio Kaku

Eðlisfræðingurinn Michio Kaku er hvað þekktastur innan vísindaheimsins fyrir framlag sitt til strengjafræðinnar (e. string theory). Strengjafræði er tilraun vísindamanna til að sameina kenningar á borð við skammtafræði (e. quantum theory) og afstæðiskenningu Einsteins...

Af hverju er hlegið að sköpunarsinnum?

Af hverju er hlegið að sköpunarsinnum?

Mörg áhugaverð og fræðandi myndbönd er hægt að finna á vefsetrinu YouTube. Eins og flestir vita er mikið rætt um sköpunarsögu biblíunnar í Bandaríkjunum (og reyndar víðar, jafnvel hér á Íslandi). Gríðarlega öflugur þrýstihópur bókstafstrúaðra Bandaríkjamanna gerir...

Vísindin útskýrð á einfaldan máta

Vísindin útskýrð á einfaldan máta

Ég má til með að benda lesendum á frábær myndbrot um vísindi sem hægt að finna á YouTube. Myndböndin eru gerð af áströlskum blaðamanni sem hefur skrifað um vísindi í 14 ár. Markmið hans með þessum stuttu myndböndum er að útskýra flóknar vísindalegar hugmyndir á...

Unweaving the Rainbow

Unweaving the Rainbow

Eftir: Richard Dawkins Umfjöllun: Einfaldlega frábær bók um fegurð og margbreytileika veraldarinnar eins og við þekkjum hana í gegnum vísindin. Richard Dawkins skrifar listalega vel um vísindi, þekkingarfræði og svokölluð gervivísindi. Vísindamenn og sérstaklega...

Vísindakennsla fyrir hægrimenn

Vísindakennsla fyrir hægrimenn

Hvernig stendur á því að margir hægrimenn virðast eiga erfitt með að fara rétt með vísindalegar staðreyndir og eiga almennt erfitt með að ræða um vísindaleg málefni? Í gær bullaði Hannes Hólmsteinn, prófessor við Háskóla Íslands, um hnattræna hlýnun í fjölmiðlum og í...

Hannes Hólmsteinn og vísindaleg vinnubrögð

Hannes Hólmsteinn og vísindaleg vinnubrögð

Hvers vegna er verið að fá Hannes Hólmstein í viðtal um vísindaleg málefni? Maðurinn á víst að kallast fræðimaður en reynslan sýnir að hann lætur vísindin ekkert trufla pólitískan málflutning sinn. Sem dæmi þá var hann á Rás 2 í dag að fjalla um Al Gore og hnattræna...

A Short History of Nearly Everything

A Short History of Nearly Everything

Eftir: Bill Bryson Umfjöllun: A Short History of Nearly Everything ber titil með rentu. Bill Bryson fjallar hér á hreint ótrúlega skemmtilegan hátt um næstum því allt. Bryson leggur áherslu á að útskýra helstu vísindauppgötvanir á mannamáli. Sá sem les þessa bók...

Conversations with Carl Sagan

Conversations with Carl Sagan

Nýverið lauk ég við að lesa bókina „Conversations with Carl Sagan" sem, eins og nafnið gefur til kynna, er samansafn af viðtölum við þennan þekktasta vísindamann seinni ára. Carl Sagan lést árið 1996 og er þessi bók gefin út tíu árum eftir fráfall hans. Viðtölin í...

Er heilinn nauðsynlegt líffæri?

Er heilinn nauðsynlegt líffæri?

Í nýjasta hefti læknablaðsins Lancet er fjallað um heilalausan Frakka, eða því sem næst. Maðurinn, sem er 44 ára, virðist hafa tapað 50-75% af heilavef sínum vegna vökvamyndunnar (hydrocephaly) inn í höfuðkúpunni. Þrátt fyrir þetta virðist maðurinn hafa lifað nánast...